• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

Electrification

RAFVÆÐINGJAGUAR ER RAFMAGNAÐUR

Við hjá Jaguar höfum einsett okkur að framleiða rafmagnsbíla sem eru magnaðir í akstri. Með þátttöku keppnisliðs okkar í Formúlu E hröðum við þróun tæknilausna fyrir rafmagnsbíla og útfærum þær í heillandi rafmagnsbílalínu, sem hefst með I‑PACE Concept.
Skoða I‑PACE CONCEPT Skoða JAGUAR RACING

I‑PACE CONCEPT

I‑PACE Concept er glæsilegt sýnishorn af fyrstu rafmagnsbílunum sem við munum framleiða. 400 hestafla, fimm sæta bíll með aldrifi sem dregur meira en 500 km*. Hann nær 0–60 mílum/klst. á um fjórum sekúndum og 80% hleðsla tekur um 90 mínútur með 50 kW hraðhleðslutæki. 

*EU NEDC-prófun

Allar tölur um hröðun, afl, hraða, drægi og hleðslu eru áætlaðar tölur frá framleiðanda, byggðar á bestu fáanlegu upplýsingum við útgáfu. Framleiddir bílar verða prófaðir og vottaðir áður en þeir koma á markað. Staðfestar tölur verða í boði áður en opnað verður fyrir pantanir frá viðskiptavinum.

Skoða I‑PACE CONCEPT

KEPPNI Í TÆKNINÝJUNGUM

Við tökum þátt í FIA Formúlu E-keppninni til að geta boðið upp á sönn Jaguar-afköst í næstu kynslóð rafmagnsbíla frá okkur. Þar höfum við aðgang að alvöru hraðakstursvettvangi til að prófa og fullkomna tæknilausnir í rafmagnsbílana okkar.

Skoða JAGUAR RACING