SAMSTARFSAÐILAR OKKAR

Sameinumst í nýsköpun og vinnum sem ein heild.
TATA CONSULTANCY SERVICES (TCS)

TATA CONSULTANCY SERVICES (TCS)

TCS er fyrirtæki sem býður upp á tölvuþjónustu, ráðgjöf og viðskiptalausnir og hefur yfir 50 ára reynslu í vinnu með fjölbreyttum hópi fyrirtækja. TCS býður upp á ráðgjafastýrt, skilvitlegt og samþætt úrval viðskipta-, tækni- og verkfræðiþjónustu. TCS er hluti af Tata-samstæðunni og er með á sínum snærum meira en 606.000 ráðgjafa í 55 löndum. TCS vinnur að því að skapa markvissa framtíð og notar nýsköpun til að efla sjálfbærni. Samstarf TCS við Jaguar TCS Racing leitast við að nýta sérþekkingu okkar og þekkingu til að efla nýstárlegar lausnir fyrir liðið, til að ná árangri í E-Prix. TCS
WOLFSPEED

WOLFSPEED

Wolfspeed este lider de piata la nivel mondial in adoptarea tehnologiilor care utilizeaza nitratul de galiu (GaN) si carbura de siliciu. Propunem solutii inovatoare, bazate pe munca asidua, colaborare si pasiune pentru inovatie.


Din 2017, Jaguar TCS Racing utilizeaza tehnologia cu carbura de siliciu Wolfspeed la invertoarele motorizarilor, pentru imbunatati eficienta si performantele acestora. In calitate de partener oficial al echipei in privinta semiconductorilor, Wolfspeed va intelege mai bine solicitarile extreme la care sunt supusi semiconductorii nostri in aplicatiile EV si va transpune experienta acumulata la curse in generatia urmatoare a modelelor de serie Jaguar.

GKN AUTOMOTIVE

GKN AUTOMOTIVE

GKN Automotive, opinber eDrive-samstarfsaðili Jaguar TCS Racing, er alþjóðlegt bílatæknifyrirtæki sem þróar, smíðar og selur framúrskarandi drifkerfi og háþróaða ePowertrain-tækni til 90% framleiðenda um allan heim. Sérþekking fyrirtækisins á aflrásarhugbúnaði, prófunum og sannprófunum hefur nýst Jaguar TCS Racing við þróun á Gen3-bílnum og hugbúnaðarverkfræðingur frá GKN starfar í höfuðstöðvum Jaguar TCS Racing. Samstarf GKN Automotive og Jaguar TCS Racing eykur sparneytni með stuðningi aflrásartækni og framúrskarandi kælingar, en niðurstöður þessara prófana eru yfirfærðar frá kappakstursbrautinni yfir í götubílana.
DOW

DOW

Dow er opinber samstarfsaðili Jaguar TCS Racing og leggur til vísindalega þekkingu á efnum. Fyrirtækið er stolt af því að deila sérþekkingu sinni í notkun efna og tæknilegri samþættingu þeirra ásamt 100+ ára reynslu af samgöngum við þróun og samþættingu næstu nýrra efna sem munu stuðla að framtíð með lítilli losun kolefna. MobilityScience™-teymið okkar vinnur náið með Jaguar TCS Racing í gegnum sameiginlega nýsköpunarvinnu til að finna efni og lausnir sem auka öryggi, sparneytni og styrkleika kappakstursbílsins ásamt því að takast á við auknar kröfur sem gerðar eru til rafbíla, bæði á brautinni og á götunni.
CASTROL

CASTROL

Hjá Castrol hefur ástríða fyrir afköstum, ásamt áherslu á samvinnu, gert okkur kleift að þróa vörur sem hafa verið kjarninn í fjölmörgum tæknilegum afrekum á landi, í lofti, á sjó og í geimnum. Umskiptin yfir í rafvæðingu veitti okkur innblástur til að búa til og setja á markað fjölbreytt úrval rafvökva, sem eru hannaðir og hafa verið prófaðir fyrir rafbíla. Samstarf okkar við lið Jaguar TCS Racing í Formúlu E mun gera okkur kleift að prófa úrval okkar af rafvökvum á brautinni og hjálpa til við að umbylta samgöngukostum framtíðarinnar. Þetta er ekki bara olía, þetta er verkfræði á fljótandi formi.
MICRO FOCUS

MICRO FOCUS

Micro Focus er ein stærsta fyrirtækjahugbúnaðarveita heims með yfir 300 vörur. Fyrirtækið hjálpar viðskiptavinum að takast á við vandann við að finna jafnvægi í tækniþörf dagsins í dag en á sama tíma að umbreyta fyrirtækjum til að takast á við stafræn tækifæri morgundagsins. Þessar lausnir innihalda öryggi, upplýsingatækniaðgerðir, afhendingu forrita, umsjón, uppfærslur og greiningu, með áherslu á umhverfið, samfélagið og stjórnarhætti. Micro Focus er gagnsæi samstarfsaðilinn sem viðskiptavinir leita að. Saman geta þeir tekið nauðsynlegar samkeppnisákvarðanir með því að keyra og umbreyta á sama tíma.
ALPINESTARS

ALPINESTARS

Alpinestars, fremsti framleiðandi hlífðarbúnaðar fyrir akstursíþróttir, hefur keppt í bestu flokkum akstursíþrótta í næstum 60 ár. Fyrirtækið er í samstarfi við bestu ökumenn og lið heims í meistarakeppnum frá Formúlu 1, Formúlu E, WEC og NASCAR til WRC og Dakar og hefur skuldbundið sig til að bjóða bestu akstursíþróttamönnum heims, og liðsmeðlimum Jaguar TCS Racing, Mitch Evans og Sam Bird, upp á tæknilega háþróaðar vörur í hæsta gæðaflokki fyrir ökumenn og lið, sem tryggja hámarksvirkni, -vörn og -öndun. Eitt markmið. Ein framtíðarsýn.
UNCOMMON

UNCOMMON

Við erum skapandi fyrirtæki sem skilar einstökum lausnum fyrir liðsklæðnað og varning, allt frá hugmynd til fullkláraðrar vöru. Við erum snör í snúningum og förum óhefðbundnar leiðir. Við viljum koma fram við fólkið og jörðina okkar af virðingu og reynum að vera besta útgáfan af okkur með því að draga úr áhrifum okkar á sama tíma og við skilum af okkur framúrskarandi vörum. Við hönnum, þróum og skilum einkennandi og nýstárlegum varningi og liðsklæðnaði. Við hugsum öðruvísi og bregðumst við með afgerandi hætti. Við nýtum þekkingu okkar við störf okkar um allan heim og sérþekking okkar á sjálfbærri tísku gerir það að verkum að varningurinn þinn veitir þér ánægju, jafnvel þegar þú klæðist honum ekki. Við erum Uncommon.
AERO

AERO

Tehnologia materialelor sustenabile implementata de AERO revolutioneaza domeniul vopsitoriei, pornind de la nivel de molecula. AERO este o pelicula usoara si foarte durabila, care are drept scop eliminarea impactului pe care il are asupra mediului vopseaua traditionala. Conceptul AERO a fost dezvoltat in primul rand pentru industria aerospatiala, fiind apoi optimizat in motorsport, pentru a raspunde cerintelor aplicatiilor auto si a permite obtinerea unui aspect ce nu poate fi realizat cu un pistol de vopsitorie, cu ajutorul unei pelicule de inalta performanta, cu reparare automata. Produsele AERO emit ZERO CO2, genereaza ZERO compusi volatili (VOC), contin ZERO compusi din PVC si necesita ZERO apa. AERO este viitorul vopselei.

SKOÐA NÁNAR

JAGUAR I-PACE

JAGUAR I-PACE

Frá keppnisbrautinni út á veginn: Upplifðu spennu kappakstursins á hverjum degi með JAGUAR I-PACE.
KAPPAKSTUR Í GENUNUM

KAPPAKSTUR Í GENUNUM

Rómuð afköst, tækni og hönnun Jaguar mótuðust á heimsins erfiðustu keppnisbrautunum í heimsins erfiðustu keppnunum.
KEPPNI Í TÆKNINÝJUNGUM

KEPPNI Í TÆKNINÝJUNGUM

Glæsileg hönnun og hrífandi afköst. Skoðaðu hvernig reynsla okkar í heimsmeistarakeppni ABB FIA Formúlu E er yfirfærð á rafbíla okkar á vegum úti.
JAGUAR I-PACE

JAGUAR I-PACE

Frá keppnisbrautinni út á veginn: Upplifðu spennu kappakstursins á hverjum degi með JAGUAR I-PACE.
KAPPAKSTUR Í GENUNUM

KAPPAKSTUR Í GENUNUM

Rómuð afköst, tækni og hönnun Jaguar mótuðust á heimsins erfiðustu keppnisbrautunum í heimsins erfiðustu keppnunum.
KEPPNI Í TÆKNINÝJUNGUM

KEPPNI Í TÆKNINÝJUNGUM

Glæsileg hönnun og hrífandi afköst. Skoðaðu hvernig reynsla okkar í heimsmeistarakeppni ABB FIA Formúlu E er yfirfærð á rafbíla okkar á vegum úti.