VETRARHJÓLBARÐAR OG DEKK

VETRARHJÓLBARÐAR OG DEKK

SANNREYNDIR OG TILBÚNIR

Við kynnum Jaguar Genuine Winter Wheels and Approved hjólbarða


Þaulprófaðir í mest krefjandi aðstæðum heims, við kaldar og blautar aðstæður til þess að ávinna sér inn sína viðurkenndu (Approved) stöðu. Ef þeir standast slíkar aðstæður þá henta þeir þínum ferðum á veturna.

HÁHRAÐA PRÓFUN Á BLAUTUM BRAUTUM

Til þess að tryggja besta mögulega grip jafnvel í mikilli rigningu.

HITAPRÓF

Til þess að sanna að hjólbarðinn þoli hitastig frá -40°C til 80°C og allt að 100% rakastig.

KANTSTEINAPRÓF

Hjólbörðum er keyrt á 150mm kantstein á 40 km/klst til þess að sannreyna að þeir standi af sér óvænt högg og viðhaldi burðarvirki sínu.

SANNREYNT AÐ ÞAU STÖÐVAST FYRR

Að geta stöðvað hratt og með fulla stjórn á ökutækinu er mun mikilvægara í köldu og blautu veðri. Það hefur verið sannreynt að Jaguar Approved vetrarhjólbarðarnir hafa mun styttri stöðvunarvegalengd en sumarhjólbarðarnir okkar við vetraraðstæður - sem styttir hemlunarvegalengd um allt að 64% þegar ökutæki keyrir á 60 km/klst í hálku.


Þegar hitastigið lækkar getur þú keyrt af meira öryggi.

SAMMÞYKKT AF ESB

Jaguar Approved vetrarhjólbarðar bera tvær viðurkenndar gæðamerkingar sem eru staðlaðar, stjórnað og samþykktar af yfirvöldum ESB - "M+S" og "3-Peak Mountain Snow Flake" táknið - sem uppfylla staðla um frammistöðu í óhagstæðu veðurfari.

"M+S" merkið á Jaguar hjólbörðum gefur til kynna að hjólbarðinn henti mun betur fyrir blauta og hála vegi en ómerktir hjólbarðar.
LEÐJA + SNJÓR
3-PEAK MOUNTAIN SNOW FLAKE

HAFÐU SAMBAND

Veldu rétta vetrarhjólbarða fyrir ökutækið þitt. Hafðu samband við okkur í dag.

AUKAHLUTIR

Þú getur sérsniðið Jaguar þinn með breiðu úrvali aukahluta sem eru sérstaklega hannaðir fyrir ökutækið þitt.

*Prófaniðurstöður byggðar á samanburði á sumar- og vetrarhjólbörðum undir F-PACE þegar ekið er á ísilögðu yfirborði á 60km/klst.