HEIMAHLEÐSLA RAFBÍLS

HEIMAHLEÐSLA RAFBÍLS

Byrjaðu hvern dag með fulla hleðslu.

Það jafnast ekkert á við að hlaða Jaguar-bílinn heima. Þú stingur bílnum bara í samband að kvöldi – eins og þú gerir við farsímann – og að morgni er hann fullhlaðinn og til í allt.

HEIMAHLEÐSLUSTÖÐ – KJÖRIN LEIÐ TIL AÐ HLAÐA

Til að hleðslan gangi sem hraðast fyrir sig mælum við með að þú fáir þér heimahleðslustöð.


Forsenda fyrir uppsetningu hennar er að hafa einkabílastæði sem ekki er við götu, eins og heimreið eða bílskúr, til að tengja við rafmagn heimilisins. Kannaðu hvort húsnæðið þitt henti fyrir heimahleðslustöðina sem þú valdir.

Á FÆTUR OG AF STAÐ

Á FÆTUR OG AF STAÐ

Heimahleðslustöðin hleður rafbílinn yfir nótt og skilar allt að 35 km1 drægi eftir 60 mínútna hleðslu með 7 kW tengi.
SPARAÐU Í HVERJUM MÁNUÐI

SPARAÐU Í HVERJUM MÁNUÐI

Heimahleðsla er ekki aðeins þægileg heldur er rafmagnskostnaður lægri á kílómetra en kostnaður við bensín og dísilolíu. Þú getur lækkað hann enn frekar með því að nýta þér raforkugjald utan álagstíma.
GÆÐAÁBYRGÐ

GÆÐAÁBYRGÐ

Heimahleðslustöðvar frá viðurkenndum þjónustuaðilum eru hannaðar til notkunar við öll veðurskilyrði.

HLEÐSLA RAFBÍLA OG TENGILTVINNBÍLA Á HEIMILINU

HLEÐSLA RAFBÍLA1*

HLEÐSLA RAFBÍLA1*

Byggt á hleðslu JAGUAR I-PACE upp í 470 km með 7 kW-heimahleðslustöð.

  • 7kW AC public chargers will charge overnight from 13 hours. Or up to 35km (22miles) of range from 60 minutes
HLEÐSLA TENGILTVINNBÍLA1**

HLEÐSLA TENGILTVINNBÍLA1**

Byggt á hleðslu JAGUAR E-PACE upp í 55 km með 7 kW-heimahleðslustöð.

  • 7kW AC home chargers will charge 0-80% from 1 hour 24 minutes

UPPSETNING Á HEIMAHLEÐSLUSTÖÐ

1. VELDU SÖLUAÐILA

1. VELDU SÖLUAÐILA

Til að setja upp heimahleðslustöð skaltu byrja á að velja söluaðila. Jaguar-söluaðilinn þinn getur aðstoðað þig við þetta.
2. KÖNNUN Á AÐSTÖÐU

2. KÖNNUN Á AÐSTÖÐU

Söluaðilinn sem þú velur leggur fyrir þig könnun yfir síma eða á netinu til að ákvarða hversu vel húsnæðið hentar fyrir heimahleðslustöð.
3. UPPSETNINGARDAGUR VALINN

3. UPPSETNINGARDAGUR VALINN

Finndu dag fyrir uppsetningu í samráði við valinn söluaðila. Ef þú átt rétt á opinberum styrk til að standa straum af kostnaði við uppsetningu mun söluaðilinn gera það fyrir þína hönd.
4. UPPSETNING OG PRÓFUN

4. UPPSETNING OG PRÓFUN

Þegar komið er að uppsetningardegi mun söluaðilinn setja upp heimahleðslustöðina og veita þér upplýsingar um grundvallaratriði hleðslu.

HEIMILISINNSTUNGUR VEITA HUGARRÓ

Ef þú ert að heiman yfir lengra tímabil og hefur ekki aðgang að heimahleðslustöð er einnig hægt að nota hefðbundna heimilisinnstungu fyrir raftæki til að hlaða bílinn, en það tekur aðeins lengri tíma. Það eina sem þarf er Jaguar-hleðslusnúra með heimiliskló (gerð 2) (aukabúnaður) til að stinga í samband.

RAFBÍLAR OG HYBRID-BÍLAR FRÁ JAGUAR

Kynntu þér rafmögnuð afköst Jaguar með úrvali okkar af rafbílum og hybrid-bílum.
RAFBÍLAR OG HYBRID-BÍLAR FRÁ JAGUAR

HALDA ÁFRAM AÐ SKOÐA RAFBÍLA

SVONA Á AÐ HLAÐA

SVONA Á AÐ HLAÐA

Kynntu þér einföldu skrefin til að hlaða rafbíla eða tengiltvinnbíla, hvort sem er heima við eða á ferðinni.
HLEÐSLA Á HLEÐSLUSTÖÐVUM

HLEÐSLA Á HLEÐSLUSTÖÐVUM

Stöðug fjölgun hleðslustöðva gerir það auk þess að verkum að nú er orðið auðveldara en nokkru sinni fyrr að hlaða fjarri heimilinu.

1 Hleðslutími ræðst af fjölda þátta, þ.m.t. hleðslustöðu og -tíma rafhlöðunnar, hitastigi rafhlöðunnar og raunverulegri notkun.


*Opinber tölfræði um eldsneytisnotkun: Á ekki við. Niðurstöður I-PACE í kWh/100 km: Blandaður akstur: 22,0–25,2. Losun koltvísýrings:2 0 g/km. Drægi á rafmagni: Allt að 470 km. Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Orkunotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Niðurstöður um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.


Skoðaðu niðurstöður I-PACE úr WLTP-prófun


**Opinber tölfræði um eldsneytisnotkun E-PACE tengiltvinnbíls í l/100 km: Blandaður akstur: 1,4 - 1,6. Losun koltvísýrings:2 33 g/km. Drægi á rafmagni: Allt að 60 km. Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Losun koltvísýrings,2 eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Niðurstöður um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.


Skoðaðu niðurstöður E-PACE úr WLTP-prófun