NÝ SÝN Á KAPPAKSTUR

NÝ SÝN Á KAPPAKSTUR

Búðu þig undir annað rafmagnað keppnistímabil í heimsmeistarakeppni ABB FIA Formúlu E með léttasta, hraðskreiðasta og skilvirkasta kappakstursrafbílnum frá Jaguar.


„9. KEPPNISTÍMABILIÐ BÝÐUR UPP Á NÝ TÆKIFÆRI – NÝR KAPPAKSTURSBÍLL, NÝTT ÚTLIT JAGUAR TCS RACING OG NÝJAR STAÐSETNINGAR FYRIR FORMÚLU E. VIÐ VITUM AÐ HEIMSMEISTARAMÓT ABB FIA FORMÚLU E MUN BJÓÐA AÐDÁENDUM UPP Á SPENNANDI KAPPAKSTUR OG VERA NÝ ÁSKORUN FYRIR LIÐIÐ.“

HÆFILEIKAR, ÁSTRÍÐA OG SAMVINNA

MITCH EVANS

MITCH EVANS

Mitch Evans þreytti frumraun sína í heimsmeistarakeppni Formúlu E með Jaguar árið 2016. Hann byrjaði að keppa í kappakstri 6 ára að aldri og vann New Zealand Grand Prix 16 ára, og var þar með yngsti ökumaðurinn til að vinna alþjóðlegan stórmeistaratitil. Evans tók GP3-titilinn árið 2012 og endaði í þriðja sæti í GP2 árið eftir. Á sínu besta tímabili fram til þessa, eftir að hafa sigrað fjórum sinnum og verið á verðlaunapalli sjö sinnum, missti Evans naumlega af heimsmeistaratitli ökumanna og lauk keppnistímabilinu með glæsibrag í öðru sæti.
SAM BIRD

SAM BIRD

Sam Bird gekk til liðs við Jaguar TCS Racing fyrir 7. keppnistímabil heimsmeistarakeppni Formúlu E og vann keppnina sem haldin var fyrstu helgina hans. Bird varð þekktur eftir að hafa flogið upp í annað sætið á GP2-mótaröðinni árið 2013 og síðan unnið FIA World Endurance-keppnina árið 2015, en hann lenti í öðru sæti árið eftir. Bird er vanur ökumaður í Formúlu E og er eini ökumaðurinn sem hefur unnið keppni á öllum fyrstu sjö keppnistímabilum heimsmeistarakeppninnar frá árinu 2014 til 2021.
JAMES BARCLAY

JAMES BARCLAY

James var útnefndur liðstjóri Jaguar-liðsins fyrir heimsmeistarakeppni ABB FIA Formúlu E í nóvember 2015 og árið 2021 var James útnefndur framkvæmdastjóri Jaguar Land Rover Motorsport. Síðustu sex keppnistímabil hefur James haft umsjón með vexti liðsins bæði innan og utan brautar. James leiddi liðið til sögulegs sigurs í Róm þar sem liðið vann sinn annan heimsmeistaratitil í röð, og átti þátt í því að Mitch Evans náði öðru sæti á síðasta tímabili.

HEIMSMEISTARAKEPPNI ABB FIA FORMÚLU E

FULLKOMIÐ JAFNVÆGI Á MILLI AFLS OG SPARNEYTNI

I-TYPE 6

TÆKNILÝSING

HRÖÐUN
0–60 míl./klst. á u.þ.b.


2.2sekúndum

0,6 sekúndum sneggri samanborið við I-TYPE 5

KAPPAKSTURSAFL
 


300kW

+100 kW samanborið við I-TYPE 5

FRAMMÚRAKSTURSSTILLING
 


350kW

+115 kW samanborið við I-TYPE 5

ÞYNGD
 


850kg

-50 kg samanborið við I-TYPE 5

NÝ SÝN Á KAPPAKSTUR: AKSTUR ENDURSKILGREINDUR

Af keppnisbrautinni yfir á veginn: Upplifðu spennu kappakstursins á hverjum degi í JAGUAR I-PACE.
FREKARI UPPLÝSINGAR

ARFLEIFÐ NÝSKÖPUNAR

Rómuð afköst, tækni og hönnun Jaguar mótuðust á heimsins erfiðustu keppnisbrautunum í heimsins erfiðustu keppnunum.
FREKARI UPPLÝSINGAR


„ALLIR SAMSTARFSAÐILAR OKKAR ERU LEIÐANDI Í HEIMI TÆKNINÝJUNGA OG DEILA SKILNINGI Á ÞVÍ AÐ FRAMFARIR, HUGREKKI OG NÝSKÖPUN GERA OKKUR KLEIFT AÐ NÁ MARKMIÐUM OKKAR Á BRAUTINNI.“

SAMSTARFSAÐILAR OKKAR

TAKTU ÞÁTT

VARNINGUR

VARNINGUR

Skoðaðu netverslun okkar og finndu hina fullkomnu gjöf.
KEPPNI Í TÆKNINÝJUNGUM

KEPPNI Í TÆKNINÝJUNGUM

Glæsileg hönnun og hrífandi afköst. Skoðaðu hvernig reynsla okkar í heimsmeistarakeppni ABB FIA Formúlu E er yfirfærð á rafbíla okkar á vegum úti.
KEPPNISDAGATAL OG STAÐA

KEPPNISDAGATAL OG STAÐA

Fylgstu með Jaguar TCS Racing og 9. keppnistímabili heimsmeistarakeppni ABB FIA Formúlu E.
VARNINGUR

VARNINGUR

Skoðaðu netverslun okkar og finndu hina fullkomnu gjöf.
KEPPNI Í TÆKNINÝJUNGUM

KEPPNI Í TÆKNINÝJUNGUM

Glæsileg hönnun og hrífandi afköst. Skoðaðu hvernig reynsla okkar í heimsmeistarakeppni ABB FIA Formúlu E er yfirfærð á rafbíla okkar á vegum úti.
KEPPNISDAGATAL OG STAÐA

KEPPNISDAGATAL OG STAÐA

Fylgstu með Jaguar TCS Racing og 9. keppnistímabili heimsmeistarakeppni ABB FIA Formúlu E.