VIRKJAÐU EV-STILLINGU JAGUAR E-PACE PLUG-IN HYBRID (PHEV) FYRIR ALLT AÐ 60 KM DRÆGI Á RAFMAGNI ÞEGAR ÞÚ EKUR INNANBÆJAR EÐA FYRIR DAGLEGAN AKSTUR.

KRAFA UM ATHYGLI

Auga fyrir smáatriðum. Það eru fíngerðu hönnunaratriðin sem gefa frá sér sjálfstraust.

jaguar E-PACE
JAGUAR E-PACE Tailor the space to your tastes

TILBÚINN, TENGJA, AF STAÐ

Auðveldir tengimöguleikar. Tæknin er í þínum höndum¹.

JAGUAR E-PACE Zero emissions driving with Electric Hybrid.

SPENNANDI Í AKSTRI, ÞÆGILEGUR Í NOTKUN

Þægindi hybrid-bíls (PHEV). Jaguar afköst.

JAGUAR E-PACE Exhilarating performance.

VELDU ÞINN

Veldu réttan JAGUAR E-PACE fyrir þig. Gerðu hann síðan að þínum.

JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC HSE

JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC HSE

 • 20" demantsslípaðar felgur
 • Þakklæðning úr rúskinni
 • Rafdrifin sportsæti með Windsor-leðuráklæði, 16 stefnustillingum, hita, kælingu og minni
 • Stillanleg lýsing í farþegarými
JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC SE

JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC SE

 • 19" demantsslípaðar felgur
 • Svartur útlitspakki á ytra byrði
 • Fastur þakgluggi
 • Lyklalaus opnun
 • MeridianTM-hljóðkerfi
JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC S

JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC S

 • 18" demantsslípaðar felgur
 • Rafknúinn afturhleri
 • Rafdrifið ökumannssæti með 12 stefnustillingum og minni ásamt DuoLeather-sportsætum með 10 stefnustillingum fyrir farþega
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • Þráðlaus hleðsla fyrir tæki
JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC HSE

JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC HSE

 • 20" demantsslípaðar felgur
 • Þakklæðning úr rúskinni
 • Rafdrifin sportsæti með Windsor-leðuráklæði, 16 stefnustillingum, hita, kælingu og minni
 • Stillanleg lýsing í farþegarými
JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC SE

JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC SE

 • 19" demantsslípaðar felgur
 • Svartur útlitspakki á ytra byrði
 • Fastur þakgluggi
 • Lyklalaus opnun
 • MeridianTM-hljóðkerfi
JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC S

JAGUAR E-PACE R-DYNAMIC S

 • 18" demantsslípaðar felgur
 • Rafknúinn afturhleri
 • Rafdrifið ökumannssæti með 12 stefnustillingum og minni ásamt DuoLeather-sportsætum með 10 stefnustillingum fyrir farþega
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • Þráðlaus hleðsla fyrir tæki

SKOÐA NÁNAR

JAGUAR E-PACE MODELS

STYRKUR OG YFIRVEGUN

Voldugur að utan. Fágaður að innan.
JAGUAR E-PACE Your choice of wheels.

KRAFTUR OG SNERPA

Óviðjafnanleg afköst. Hámarks skilvirkni.
JAGUAR E-PACE Drive in comfort.

TENGINGAR OG ÞÆGINDI

Auðveldir tengimöguleikar.

††Skoðaðu tölur úr WLTP-prófun

Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

1Með fyrirvara um farsímanet, samband og viðskiptavinareikning. Tengda leiðsögukerfið mun krefjast frekari áskriftar eftir upphafstímabilið sem Jaguar söluaðili þinn ráðleggur.

Eiginleikar Pivi og InControl, valmöguleikar, þjónusta þriðja aðila og framboð þeirra eru markaðsháð – hafðu samband við Jaguar söluaðilann þinn til að fá staðbundinn aðgang og heildarskilmála. Ákveðnir eiginleikar fylgja með áskrift sem munu krefjast frekari endurnýjunar eftir upphafstímabilið. Ekki er hægt að tryggja farsímanettengingu á öllum stöðum. Upplýsingar og myndir sem birtar eru í tengslum við InControl tæknina, þ.mt viðmót eða valmyndir, eru háðar hugbúnaðaruppfærslum, útgáfustýringu og öðrum kerfisbreytingum. Amazon, Alexa og öll tengd merki eru vörumerki Amazon.com, Inc. eða hlutdeildarfélaga þess. Ákveðin virkni Alexa er háð snjallheimilistækni. Notkun Amazon Alexa krefst Amazon reiknings.

MeridianTM er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og þriggja sviða tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd..