JAGUAR E‑PACE

JAGUAR E‑PACE

E-PACE er fyrsti smájeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar. Fæst einnig sem tengiltvinnbíll.
REYNSLUAKSTUR SKOÐA MYNDASAFN​

HÖNNUN YTRA BYRÐIS

Hin fullkomna blanda sportbílahönnunar og hagkvæmni jeppans. Með djörfum hönnunaratriðum, frá hliðaropunum að grillinu.

Smelltu til að hreyfa

HÖNNUN INNANRÝMIS

Í hönnunarmiðuðu umhverfi E-PACE hefur allt sinn tilgang, stíl og fágun.

Smelltu til að hreyfa
GÍRSTÖNG

GÍRSTÖNG

Notaðu skiptirofann, sem er með nútímalegum krikketboltasaumum, til að virkja sjálfskiptinguna. Ef þú vilt frekar skipta handvirkt um gír er líka auðvelt að gera það með krómuðum gírskiptirofum á stýrinu.
INNANRÝMI

INNANRÝMI

Sérhvert smáatriði er úthugsað, allt frá áþrykktum höfuðpúðanum og krómlistunum yfir í hágæðaefni og haganlegan hönnunarfrágang.
FYRSTA FLOKKS EFNI

FYRSTA FLOKKS EFNI

Sjálfbær efni prýða innanrýmið í fjölbreyttu litaúrvali. Eða þú getur valið þér leðuráklæði á sætum, sem gefur bílnum aukna fágun.

HELSTU ATRIÐI

AFKÖST

AFKÖST

Sportbíll frá A til Ö. Fjöðrun E-PACE tryggir bestu aksturseiginleika í flokki sambærilegra bíla og undirvagninn fínstillir stöðugleika við akstur og skilar fyrsta flokks akstursupplifun.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
TÆKNI

TÆKNI

Snjalltækni E-PACE auðveldar þér lífið, hvort sem þú vilt stilla kjörhitastig með forstillingu farþegarýmis eða tengjast umheiminum með þráðlausri hleðslu fyrir tæki.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
NOTAGILDI OG ÖRYGGI

NOTAGILDI OG ÖRYGGI

Mikið geymslurými í innanrýminu, farangursrými og hleðslugeta á þaki sameinast fjölbreyttum öryggisbúnaði til að gera E-PACE hagnýtan og glæsilegan í jöfnum hlutföllum.

VELDU ÞÉR GERÐ

Sérsníddu E-PACE með því að velja eina af fjórum gerðum og útfærslupökkum.

E-PACE

E-PACE

• LED-aðalljós og einkennandi dagljós
• Satíndökkgráar 17" „Style 1005“ felgur með 10 örmum1
• 11,4" snertiskjár
• Pivi-upplýsinga- og afþreyingarkerfi
• Bakkmyndavél
E-PACE S

E-PACE S

• LED-aðalljós með einkennandi dagljósum, stefnuljós með raðlýsingu að aftan og sjálfvirkri háljósaaðstoð
• Gljátindrandisilfraðar 18" 5048-felgur með 5 örmum
• Hliðarspeglar með rafdrifinni aðfellingu, hita og aðkomuljósum
• Pivi Pro (tengt)
• Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun
E‑PACE SE

E‑PACE SE

• LED-aðalljós með einkennandi dagljósum, stefnuljós með raðlýsingu að framan og aftan og sjálfvirkri háljósaaðstoð
• Gljátindrandisilfraðar 19" 5049-felgur með 5 örmum
• Rafknúnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
• Rafknúinn afturhleri
• MeridianTM-hljóðkerfi
E-PACE R-DYNAMIC

E-PACE R-DYNAMIC

• R-Dynamic-útlitspakki á ytra byrði
• Skyggðar rúður
• LED-aðalljós og einkennandi dagljós
• Satíndökkgráar 17" „Style 1005“ felgur með 10 örmum2
• 11,4" snertiskjár
• Pivi-upplýsinga- og afþreyingarkerfi
• Bakkmyndavél
E-PACE R-DYNAMIC S

E-PACE R-DYNAMIC S

• LED-aðalljós með einkennandi dagljósum, stefnuljós með raðlýsingu að aftan og sjálfvirkri háljósaaðstoð
• Gljásvartar 18" 5118-felgur með 5 örmum og demantsslípaðri áferð
• Pivi Pro (tengt)
• Umferðarskiltagreining og sjálfvirk hraðatakmörkun
E-PACE R-DYNAMIC SE

E-PACE R-DYNAMIC SE

• LED-aðalljós með einkennandi dagljósum, stefnuljós með raðlýsingu að framan og aftan og sjálfvirkri háljósaaðstoð
• Satíndökkgráar 19" 5119-felgur með 5 örmum og demantsslípaðri áferð
• Rafknúnir, aðfellanlegir hliðarspeglar með hita, aðkomuljósum og sjálfvirkri deyfingu bílstjóramegin
• Rafknúinn afturhleri
• MeridianTM-hljóðkerfi
E-PACE R-DYNAMIC HSE

E-PACE R-DYNAMIC HSE

• Lyklalaus opnun
• Satíndökkgráar 20" 5120-felgur með fimm skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð
• Íbenholtslituð sportsæti með Windsor-leðri og tinnusvörtu litaþema í innanrými
• Gagnvirkur ökumannsskjár
• Blindsvæðishjálp
E‑PACE R-DYNAMIC BLACK

E‑PACE R-DYNAMIC BLACK

• Svartur pakki með sérhönnuðum svörtum speglahlífum
• Skyggðar rúður
• Þakgluggi
• Satíndökkgráar 19" 5119-felgur með 5 örmum
E-PACE 300 SPORT

E-PACE 300 SPORT

• LED-aðalljós með einkennandi dagljósum, stefnuljós með raðlýsingu að framan og aftan og sjálfvirkri háljósaaðstoð
• Svartur útlitspakki á ytra byrði
• Svartur áherslulitur á þaki
• 21" 1078-felgur
• Lyklalaus opnun
• Blindsvæðishjálp
• Sjónlínuskjár
• Bakkmyndavél

Í BOÐI SEM TENGILTVINNBÍLL

Allt sem þú dáir við Jaguar E-PACE með enn meiri sparneytni og minni eldsneytiskostnaði.

SKOÐA NÁNAR

HELSTU ATRIÐI

HELSTU ATRIÐI

Útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.
SKOÐA HELSTU ATRIÐI
GERÐIR JAGUAR E-PACE

GERÐIR JAGUAR E-PACE

Hér er að finna alla vörulínuna og ótal valkosti hvað varðar framúrskarandi hönnun, akstursaðstoð og tæknibúnað.
SKOÐA GERÐIR
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Kynntu þér smáatriðin. Fáðu frekari upplýsingar um afkastagetu, mál og eldsneytisnotkun véla.
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

Bættu við smáatriðum sem endurspegla þinn stíl eða útbúðu E-PACE með hentugum aukahlutum. Fjölbreytt úrval okkar þýðir að þú getur lagað bílinn þinn nákvæmlega að þínum þörfum.
SKOÐA AUKABÚNAÐ OG AUKAHLUTI

††Skoða tölur úr WLTP-prófunum
Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.