Leiðin að hreinni og sjálfbærari framtíð verndar ekki bara umhverfið, hún kemur sér líka vel fyrir fjárhaginn þinn. Kynntu þér fjárhagslegu þættina sem gera það þess virði að skipta yfir í rafbíl.

HVER KÍLÓMETRI KOSTAR MINNA Á RAFMAGNI

HVER KÍLÓMETRI KOSTAR MINNA Á RAFMAGNI

Raforkukostnaður á hvern kílómetra er lægri en bensín eða dísilolía svo daglegur rekstur rafbíla er hagkvæmari.
LÆGRI BIFREIÐASKATTAR

LÆGRI BIFREIÐASKATTAR

Í flestum löndum eru lægri skattar og útblástursgjöld á rafbílum en sambærilegum bensín- eða dísilbílum. Þar sem Jaguar I-PACE losar engan útblástur er hann undanþeginn hefðbundnum vegasköttum í mörgum borgum um allan heim.
LÆGRI VIÐHALDSKOSTNAÐUR

LÆGRI VIÐHALDSKOSTNAÐUR

Aflrásir sem eru eingöngu knúnar með rafmagni eru með færri íhluti en bensín- eða dísilvélar, og eiginleikar fyrir endurheimt hemlaorku fara betur með hemla og hjólbarða, sem þýðir að viðhaldskostnaður er lægri.
HVER KÍLÓMETRI KOSTAR MINNA Á RAFMAGNI

HVER KÍLÓMETRI KOSTAR MINNA Á RAFMAGNI

Raforkukostnaður á hvern kílómetra er lægri en bensín eða dísilolía þannig að daglegur rekstur PHEV-bíla er hagkvæmari þegar þeim er ekið í rafmagnsstillingu (EV).
LÆGRI BIFREIÐASKATTAR

LÆGRI BIFREIÐASKATTAR

Í flestum löndum eru lægri skattar og útblástursgjöld á tengiltvinnbílum en sambærilegum bensín- eða dísilbílum.

RAFBÍLAR OG HYBRID-BÍLAR FRÁ JAGUAR

Kynntu þér rafmögnuð afköst Jaguar með úrvali okkar af rafbílum og hybrid-bílum.

HALDA ÁFRAM AÐ SKOÐA RAFBÍLA

HLEÐSLA HEIMA VIÐ

HLEÐSLA HEIMA VIÐ

Þægilegasta leiðin til að hefja daginn með fulla hleðslu er að hlaða rafbílinn þinn eða tengiltvinnbílinn heima við.
HLEÐSLA Á HLEÐSLUSTÖÐVUM

HLEÐSLA Á HLEÐSLUSTÖÐVUM

Stöðug fjölgun hleðslustöðva gerir það auk þess að verkum að nú er orðið auðveldara en nokkru sinni fyrr að hlaða fjarri heimilinu.

Jaguar Land Rover Limited leggur áherslu á stöðugar endurbætur á tæknilýsingu, hönnun og framleiðslu bílanna sinna, varahluta og aukahluta, sem leiðir til þess að reglulegar breytingar eiga sér stað. Við áskiljum okkur rétt til að framkvæma slíkar breytingar án frekari fyrirvara.