Nýsköpun er undirstaða kappakstursins, og einkennir merka akstursíþróttasögu Jaguar. Á undanförnum áratugum höfum við endurhannað það sem við náum fram á kappakstursbrautinni svo við getum fært það yfir á götubílana okkar.
Langur og glæsilegur ferill Jaguar í akstursíþróttum hefur ávallt haft áhrif á þróun fjöldaframleiddu bílanna okkar. Með þátttöku okkar í Formúlu E verður þessari þróun haldið áfram og stefna mótuð fyrir rafbíla okkar í framtíðinni.
BÍLANA OKKAR
JAGUAR XK120
Dagsetning: 1948 - 1954 Hámarkshraði: 200,5 km/klst. Afkastageta vélar: 3442 cc / 201 ci Afl: 160 hö. / 119 kW Staðreynd: XK120 var heimsins hraðskreiðasti fjöldaframleiddi bíll þegar hann kom á markað
JAGUAR C-TYPE
Dagsetning: 1951 - 1953 Hámarkshraði: 231,7 km/klst. Afkastageta vélar: 3442 cc / 201 ci Afl: 207 hö. / 154 kW Staðreynd: Diskahemlar C-Type urðu staðalbúnaður í bílaframleiðslu
JAGUAR D-TYPE
Dagsetning: 1954 - 1957 Hámarkshraði: 260,7 km/klst. Afkastageta vélar: 3442 cc / 210 ci Afl: 250 hö. / 186 kW Staðreynd: D-Type sigraði Le Mans-kappaksturinn árin 1955, 1956 og 1957
JAGUAR XJS
Dagsetning: 1975 - 1996 Hámarkshraði: 246,2 km/klst. Afkastageta vélar: 4235 cc / 258 ci Afl: 285 hö. / 212 kW Staðreynd: XJS sigraði í Spa-sólarhringskeppninni árið 1983
JAGUAR XJR
Dagsetning: 1983 - 1991 Hámarkshraði: 368,2 km/klst. Afkastageta vélar: 6995 cc / 426 ci Afl: 750 hö. / 559 kW Staðreynd: XJR-12 lenti í fyrsta og öðru sæti í Le Mans-kappakstrinum árið 1990
JAGUAR FORMULA 1 – R2 OG R3
Dagsetning: 2000 - 2004 Hámarkshraði: 312,2 km/klst. Afkastageta vélar: 2998 cc / 464 ci Afl: 770 hö. / 574 kW Staðreynd: Eddie Irvine og Mark Webber voru ökumenn í liði Jaguar í Formúlu 1
JAGUAR Formúla E I-TYPE 1
Dagsetning: 2016 - 2017 Hámarkshraði: takmarkaður við 225,3 km/klst. Afkastageta vélar: Á ekki við Afl: 200 kW, sem jafngildir 270 hö. Staðreynd: Jaguar snéri aftur til keppni á þriðja keppnistímabili Formúlu E, 2016/17
JAGUAR Formúla E I-TYPE 2
Dagsetning: 2017 - 2018 Hámarkshraði: takmarkaður við 225,3 km/klst. Afkastageta vélar: Á ekki við Afl: 200 kW, sem jafngildir 270 hö. Staðreynd: Jaguar var í fyrsta sinn á verðlaunapalli og á ráspól með I‑TYPE 2 á 4. keppnistímabilinu, 2017/18
JAGUAR FORMÚLA E I-TYPE 3
Dagsetning: 2018 - 2019 Hámarkshraði: 250 km/klst. Rafhlöðurýmd: 52 kWh Afl: 250 kW, sem jafngildir 335 hö. Staðreynd: Jaguar I-TYPE 3 tryggði fyrsta sigur liðsins í Formúlu E á E-Prix í Róm árið 2019. Þetta var fyrsti sigur Jaguar í alþjóðlegri akstursíþróttakeppni síðan 1991.
JAGUAR FORMÚLA E I-TYPE 4
Dagsetning: 2019 - 2020 Hámarkshraði: 280 km/klst. Rafhlöðurýmd: 52 kWh Afl: 250 kW, sem jafngildir 335 hö. Staðreynd: Jaguar I-TYPE 4 er með léttustu og sparneytnustu aflrás sem Jaguar Racing hefur framleitt. Með henni rústaði bíllinn keppninni í Mexíkóborg og var bæði á ráspól og á verðlaunapalli í Santiago.
JAGUAR FORMÚLA E I-TYPE 5
Date: 2021 – 2022 Top Speed: 280 km/h Battery Capacity: 54 kWh Power: 250 kW, equivalent to 335 bhp Fact: The powertrain of the Jaguar I-TYPE 5 was developed in-house with a state-of-the-art invertor that featured 24 carat gold due to its highly conductive properties.
JAGUAR FORMÚLA E I-TYPE 6
Add a description consisting of one or more sentences. Use Paragraph to expand on what title says.
JAGUAR XK120
Dagsetning: 1948 - 1954 Hámarkshraði: 200,5 km/klst. Afkastageta vélar: 3442 cc / 201 ci Afl: 160 hö. / 119 kW Staðreynd: XK120 var heimsins hraðskreiðasti fjöldaframleiddi bíll þegar hann kom á markað
JAGUAR C-TYPE
Dagsetning: 1951 - 1953 Hámarkshraði: 231,7 km/klst. Afkastageta vélar: 3442 cc / 201 ci Afl: 207 hö. / 154 kW Staðreynd: Diskahemlar C-Type urðu staðalbúnaður í bílaframleiðslu
JAGUAR D-TYPE
Dagsetning: 1954 - 1957 Hámarkshraði: 260,7 km/klst. Afkastageta vélar: 3442 cc / 210 ci Afl: 250 hö. / 186 kW Staðreynd: D-Type sigraði Le Mans-kappaksturinn árin 1955, 1956 og 1957
JAGUAR XJS
Dagsetning: 1975 - 1996 Hámarkshraði: 246,2 km/klst. Afkastageta vélar: 4235 cc / 258 ci Afl: 285 hö. / 212 kW Staðreynd: XJS sigraði í Spa-sólarhringskeppninni árið 1983
JAGUAR XJR
Dagsetning: 1983 - 1991 Hámarkshraði: 368,2 km/klst. Afkastageta vélar: 6995 cc / 426 ci Afl: 750 hö. / 559 kW Staðreynd: XJR-12 lenti í fyrsta og öðru sæti í Le Mans-kappakstrinum árið 1990
JAGUAR FORMULA 1 – R2 OG R3
Dagsetning: 2000 - 2004 Hámarkshraði: 312,2 km/klst. Afkastageta vélar: 2998 cc / 464 ci Afl: 770 hö. / 574 kW Staðreynd: Eddie Irvine og Mark Webber voru ökumenn í liði Jaguar í Formúlu 1
JAGUAR Formúla E I-TYPE 1
Dagsetning: 2016 - 2017 Hámarkshraði: takmarkaður við 225,3 km/klst. Afkastageta vélar: Á ekki við Afl: 200 kW, sem jafngildir 270 hö. Staðreynd: Jaguar snéri aftur til keppni á þriðja keppnistímabili Formúlu E, 2016/17
JAGUAR Formúla E I-TYPE 2
Dagsetning: 2017 - 2018 Hámarkshraði: takmarkaður við 225,3 km/klst. Afkastageta vélar: Á ekki við Afl: 200 kW, sem jafngildir 270 hö. Staðreynd: Jaguar var í fyrsta sinn á verðlaunapalli og á ráspól með I‑TYPE 2 á 4. keppnistímabilinu, 2017/18
JAGUAR FORMÚLA E I-TYPE 3
Dagsetning: 2018 - 2019 Hámarkshraði: 250 km/klst. Rafhlöðurýmd: 52 kWh Afl: 250 kW, sem jafngildir 335 hö. Staðreynd: Jaguar I-TYPE 3 tryggði fyrsta sigur liðsins í Formúlu E á E-Prix í Róm árið 2019. Þetta var fyrsti sigur Jaguar í alþjóðlegri akstursíþróttakeppni síðan 1991.
JAGUAR FORMÚLA E I-TYPE 4
Dagsetning: 2019 - 2020 Hámarkshraði: 280 km/klst. Rafhlöðurýmd: 52 kWh Afl: 250 kW, sem jafngildir 335 hö. Staðreynd: Jaguar I-TYPE 4 er með léttustu og sparneytnustu aflrás sem Jaguar Racing hefur framleitt. Með henni rústaði bíllinn keppninni í Mexíkóborg og var bæði á ráspól og á verðlaunapalli í Santiago.
JAGUAR FORMÚLA E I-TYPE 5
Date: 2021 – 2022 Top Speed: 280 km/h Battery Capacity: 54 kWh Power: 250 kW, equivalent to 335 bhp Fact: The powertrain of the Jaguar I-TYPE 5 was developed in-house with a state-of-the-art invertor that featured 24 carat gold due to its highly conductive properties.
JAGUAR FORMÚLA E I-TYPE 6
Add a description consisting of one or more sentences. Use Paragraph to expand on what title says.
BÍLANA OKKAR
JAGUAR XK120
1948–1954 – SILVERSTONE OG LE MANS
Nýi sportbíllinn XK120 er hraðskreiðasti fjöldaframleiddi bíll heims og þar er byltingarkennd XK-vélin frá Jaguar notuð í fyrsta sinn. Árið 1949 sigrar XK120 Silverstone-keppnina og ári síðar keppa þrír XK120-bílar í Le Mans. Nýtt tímabil er hafið í kappakstursíþróttum.
JAGUAR C-TYPE
1951–1953 – LE MANS
Árið 1951 gengur flugverkfræðingurinn Malcolm Sayer til liðs við Jaguar og honum fylgja bæði vandvirkni og agi flugverkfræðinnar. Fyrsta verkefni hans, C-Type bíllinn, sigrar í Le Mans og ökumaður síðari bílsins, Stirling Moss, slær hraðamet á stökum hring. Árið 1953 sigrar C-Type bíllinn aftur í Le Mans og nær þremur af fjórum efstu sætunum.
JAGUAR D-TYPE
1954–1957 – LE MANS
Slæm veðurskilyrði koma í veg fyrir sigur D-Type bílsins í Le Mans árið 1954, jafnvel þótt hann hafi slegið met með hámarkshraða upp á 273 km/klst. Þessi straumlínulagaði bíll brýst hins vegar til sigurs árin 1955, 1956 og 1957 – en það árið nær hann fimm af sex efstu sætunum. Enn í dag er D-Type bíllinn einn sigursælasti kappakstursbíll sem framleiddur hefur verið.
JAGUAR XJS
1975–1996 – ETCC OG SPA-SÓLARHRINGSKEPPNIN
Árið 1982 keppir breski ökumaðurinn Tom Walkinshaw, undir merkjum TWR, á V12 XJS-bílum í European Touring Car-keppninni og vinnur til nokkurra gullverðlauna í kjölfarið. Síðar sigrar Walkinshaw ökumannskeppni ETCC árið 1984 og sama ár sigrar hann hina virtu Spa-sólarhringskeppni.
JAGUAR XJR-9
1983–1991 – DAYTONA-SÓLARHRINGSKEPPNIN OG LE MANS
XJR-bílarnir með lokuðu ökumannsrými reynast öflugir á lengri kappakstursleiðum víða um heim og enginn er eins öflugur og XJR-9 bíllinn árið 1988. Þessum kraftmikla ofurbíl V12-vél er ekið til sigurs í Daytona-sólarhringskeppninni og Le Mans-keppninni þar sem ökumaðurinn Martin Brundle sigrar ökumannskeppnina og Jaguar sigrar í keppni framleiðenda.
JAGUAR R1 til R5
2000–2004 – FORMÚLA 1
Í frumraun Jaguar í Formúlu 1 kemst fyrrverandi Ferrari-ökumaðurinn Eddie Irvine nokkrum sinnum á verðlaunapall á þessu tímabili. Liðið reynist einnig góður þjálfunarvettvangur fyrir hinn virta ástralska ökumann Mark Webber. Jaguar, sem Ford á, hannar og smíðar, þróar þrjá bíla sem allir nota Cosworth V10-vélina.
JAGUAR I-TYPE 1
2016 – FORMULA E
Vegna arfleifðar okkar í kappakstursíþróttum fáum við hóp reyndra verkfræðinga sem sérhæfa sig í kappakstursbílum og aðra ofursnjalla tæknimenn til liðs við okkur – Jaguar Racing og hinn ótrúlegi I-TYPE 1 mættu til leiks í Formúla E-keppninni með hugrekki, keppnisskap og ást á kappakstrinum í farteskinu.
JAGUAR I-TYPE 2
2017 – FORMÚLA E
Með innleiðingu I-TYPE 2 átti Jaguar Racing farsælasta keppnistímabilið sitt í Formúlu E fram til þessa þar sem liðið lauk oft keppni í efstu tíu sætunum. I-TYPE 2 var byggður fyrir erfiðar borgarkeppnisbrautir og skilaði allt að 200 kW (270 hö.) og fór 0–60 míl./klst. (0–100 km/klst.) á aðeins 2,9 sekúndum.
JAGUAR I-TYPE 3
2018–2019 – FORMÚLA E
Jaguar I-TYPE 3, með Nýsjálendinginn Mitch Evans innanborðs, skráði sig í sögubækurnar fyrir Panasonic Jaguar Racing með fyrsta sigri liðsins í ABB FIA Formúlu E í E-Prix keppninni í Róm í apríl 2019, sem var fyrsti alþjóðlegi akstursíþróttasigur Jaguar frá því 1991.
JAGUAR I-TYPE 4
2019–2020 – FORMÚLA E
Jaguar I-TYPE 4 var með léttustu og sparneytnustu aflrás sem Jaguar
Racing hafði framleitt, með hámarkshraða upp á 280 km/klst. Bíllinn rústaði keppninni
í Mexíkóborg og var á ráspól og á verðlaunapalli í Santiago. Tímabilinu lauk
með 6 æsispennandi keppnum yfir 9 daga á lokaðri braut á hinum sögulega Berlin
Tempelhof-flugvelli í Þýskalandi. Panasonic Jaguar Racing varð í sjöunda sæti
í liðakeppni heimsmeistarakeppninnar.
Jaguar I-TYPE 5
2021–2022 – FORMULA E
Jaguar I-TYPE 5 var með fyrsta flokks aflrás sem var þróuð innan fyrirtækisins af verkfræðingum Jaguar sem sérhæfa sig í kappakstursbílum og lögðu áherslu á að auka skilvirkni og draga úr þyngd. Á keppnistímabilinu 2022 sigraði Jaguar I-TYPE 5 fjórum sinnum, komst sjö sinnum á verðlaunapall, tryggði sér stöðu fremst á ráslínunni í Mónakó og Mitch Evans skráði nafn sitt á spjöld sögunnar með tvöföldum sigri í Róm.
Jaguar I-TYPE 6
2023-2024 – FORMULA E
Jaguar I-TYPE 6 er háþróaðasti kappakstursbíllinn frá Jaguar. Þetta er fyrsti FIA Formúlu E-bíllinn sem er bæði með aflrás að framan og aftan sem tvöfaldar endurheimtargetu og gerir afturhemla óþarfa. Í heimsmeistarakeppni ABB FIA í Formúlu E árið 2023 lenti Jaguar TCS Racing í öðru sæti með 292 stig, komst 11 sinnum á verðlaunapall, sigraði fjórum sinnum og náði ráspól þrisvar sinnum.
Jaguar I‑TYPE 7
The fastest accelerating FIA accredited single-seater race car. The Jaguar I-TYPE 7 enters the track with an all-new, cutting-edge powertrain and all-wheel drive. It can reach 0-100 km/h in 1.86 seconds.
JAGUAR XK120
1948–1954 – SILVERSTONE OG LE MANS
Nýi sportbíllinn XK120 er hraðskreiðasti fjöldaframleiddi bíll heims og þar er byltingarkennd XK-vélin frá Jaguar notuð í fyrsta sinn. Árið 1949 sigrar XK120 Silverstone-keppnina og ári síðar keppa þrír XK120-bílar í Le Mans. Nýtt tímabil er hafið í kappakstursíþróttum.
JAGUAR C-TYPE
1951–1953 – LE MANS
Árið 1951 gengur flugverkfræðingurinn Malcolm Sayer til liðs við Jaguar og honum fylgja bæði vandvirkni og agi flugverkfræðinnar. Fyrsta verkefni hans, C-Type bíllinn, sigrar í Le Mans og ökumaður síðari bílsins, Stirling Moss, slær hraðamet á stökum hring. Árið 1953 sigrar C-Type bíllinn aftur í Le Mans og nær þremur af fjórum efstu sætunum.
JAGUAR D-TYPE
1954–1957 – LE MANS
Slæm veðurskilyrði koma í veg fyrir sigur D-Type bílsins í Le Mans árið 1954, jafnvel þótt hann hafi slegið met með hámarkshraða upp á 273 km/klst. Þessi straumlínulagaði bíll brýst hins vegar til sigurs árin 1955, 1956 og 1957 – en það árið nær hann fimm af sex efstu sætunum. Enn í dag er D-Type bíllinn einn sigursælasti kappakstursbíll sem framleiddur hefur verið.
JAGUAR XJS
1975–1996 – ETCC OG SPA-SÓLARHRINGSKEPPNIN
Árið 1982 keppir breski ökumaðurinn Tom Walkinshaw, undir merkjum TWR, á V12 XJS-bílum í European Touring Car-keppninni og vinnur til nokkurra gullverðlauna í kjölfarið. Síðar sigrar Walkinshaw ökumannskeppni ETCC árið 1984 og sama ár sigrar hann hina virtu Spa-sólarhringskeppni.
JAGUAR XJR-9
1983–1991 – DAYTONA-SÓLARHRINGSKEPPNIN OG LE MANS
XJR-bílarnir með lokuðu ökumannsrými reynast öflugir á lengri kappakstursleiðum víða um heim og enginn er eins öflugur og XJR-9 bíllinn árið 1988. Þessum kraftmikla ofurbíl V12-vél er ekið til sigurs í Daytona-sólarhringskeppninni og Le Mans-keppninni þar sem ökumaðurinn Martin Brundle sigrar ökumannskeppnina og Jaguar sigrar í keppni framleiðenda.
JAGUAR R1 til R5
2000–2004 – FORMÚLA 1
Í frumraun Jaguar í Formúlu 1 kemst fyrrverandi Ferrari-ökumaðurinn Eddie Irvine nokkrum sinnum á verðlaunapall á þessu tímabili. Liðið reynist einnig góður þjálfunarvettvangur fyrir hinn virta ástralska ökumann Mark Webber. Jaguar, sem Ford á, hannar og smíðar, þróar þrjá bíla sem allir nota Cosworth V10-vélina.
JAGUAR I-TYPE 1
2016 – FORMULA E
Vegna arfleifðar okkar í kappakstursíþróttum fáum við hóp reyndra verkfræðinga sem sérhæfa sig í kappakstursbílum og aðra ofursnjalla tæknimenn til liðs við okkur – Jaguar Racing og hinn ótrúlegi I-TYPE 1 mættu til leiks í Formúla E-keppninni með hugrekki, keppnisskap og ást á kappakstrinum í farteskinu.
JAGUAR I-TYPE 2
2017 – FORMÚLA E
Með innleiðingu I-TYPE 2 átti Jaguar Racing farsælasta keppnistímabilið sitt í Formúlu E fram til þessa þar sem liðið lauk oft keppni í efstu tíu sætunum. I-TYPE 2 var byggður fyrir erfiðar borgarkeppnisbrautir og skilaði allt að 200 kW (270 hö.) og fór 0–60 míl./klst. (0–100 km/klst.) á aðeins 2,9 sekúndum.
JAGUAR I-TYPE 3
2018–2019 – FORMÚLA E
Jaguar I-TYPE 3, með Nýsjálendinginn Mitch Evans innanborðs, skráði sig í sögubækurnar fyrir Panasonic Jaguar Racing með fyrsta sigri liðsins í ABB FIA Formúlu E í E-Prix keppninni í Róm í apríl 2019, sem var fyrsti alþjóðlegi akstursíþróttasigur Jaguar frá því 1991.
JAGUAR I-TYPE 4
2019–2020 – FORMÚLA E
Jaguar I-TYPE 4 var með léttustu og sparneytnustu aflrás sem Jaguar
Racing hafði framleitt, með hámarkshraða upp á 280 km/klst. Bíllinn rústaði keppninni
í Mexíkóborg og var á ráspól og á verðlaunapalli í Santiago. Tímabilinu lauk
með 6 æsispennandi keppnum yfir 9 daga á lokaðri braut á hinum sögulega Berlin
Tempelhof-flugvelli í Þýskalandi. Panasonic Jaguar Racing varð í sjöunda sæti
í liðakeppni heimsmeistarakeppninnar.
Jaguar I-TYPE 5
2021–2022 – FORMULA E
Jaguar I-TYPE 5 var með fyrsta flokks aflrás sem var þróuð innan fyrirtækisins af verkfræðingum Jaguar sem sérhæfa sig í kappakstursbílum og lögðu áherslu á að auka skilvirkni og draga úr þyngd. Á keppnistímabilinu 2022 sigraði Jaguar I-TYPE 5 fjórum sinnum, komst sjö sinnum á verðlaunapall, tryggði sér stöðu fremst á ráslínunni í Mónakó og Mitch Evans skráði nafn sitt á spjöld sögunnar með tvöföldum sigri í Róm.
Jaguar I-TYPE 6
2023-2024 – FORMULA E
Jaguar I-TYPE 6 er háþróaðasti kappakstursbíllinn frá Jaguar. Þetta er fyrsti FIA Formúlu E-bíllinn sem er bæði með aflrás að framan og aftan sem tvöfaldar endurheimtargetu og gerir afturhemla óþarfa. Í heimsmeistarakeppni ABB FIA í Formúlu E árið 2023 lenti Jaguar TCS Racing í öðru sæti með 292 stig, komst 11 sinnum á verðlaunapall, sigraði fjórum sinnum og náði ráspól þrisvar sinnum.
Jaguar I‑TYPE 7
The fastest accelerating FIA accredited single-seater race car. The Jaguar I-TYPE 7 enters the track with an all-new, cutting-edge powertrain and all-wheel drive. It can reach 0-100 km/h in 1.86 seconds.
HALDA ÁFRAM AÐ SKOÐA
KEPPNISDAGATAL
Stay ahead of the action. See all the latest races and events of the 2024/2025 ABB FIA Formula E World Championship.
Jaguar's legacy of performance, innovation, and design was forged in the heat of competition within the world’s most demanding circuits and championships.
Jaguar's legacy of performance, innovation, and design was forged in the heat of competition within the world’s most demanding circuits and championships.