
Langur og glæsilegur ferill Jaguar í akstursíþróttum hefur ávallt haft áhrif á þróun fjöldaframleiddu bílanna okkar. Með þátttöku okkar í Formúlu E verður þessari þróun haldið áfram og stefna mótuð fyrir rafbíla okkar í framtíðinni.












Dagsetning: 2023–2024
Hámarkshraði: 320 km/klst
Rafhlöðustærð: 47 kWh
Afl: 350 kW, sem samsvarar 470 bhp
Staðreynd: Jaguar I-TYPE 6 er háþróaðasti og orkunýtnasti rafmagnskappakstursbíll sem Jaguar hefur nokkru sinni smíðað. Hann er búinn svo öflugri endurhleðslubremsun að hann þarfnast ekki hefðbundinna afturbremsa.












Dagsetning: 2023–2024
Hámarkshraði: 320 km/klst
Rafhlöðustærð: 47 kWh
Afl: 350 kW, sem samsvarar 470 bhp
Staðreynd: Jaguar I-TYPE 6 er háþróaðasti og orkunýtnasti rafmagnskappakstursbíll sem Jaguar hefur nokkru sinni smíðað. Hann er búinn svo öflugri endurhleðslubremsun að hann þarfnast ekki hefðbundinna afturbremsa.































