yfirlýsing frá jaguar

Andi mannlegrar þrautsegju er hjartasláttur vörumerkis okkar í samfélögum víða um heim.
Nú reynir á þessa þrautseigju sem aldrei fyrr. Ástandið núna er fordæmalaust, en við ætlum okkur að
komast í gegnum þetta með sameinuðu átaki. Við erum sannfærð um að framtíðin beri spennandi
tíma í skauti sér.

Aðgerðir Jaguar vegna Covid-19