JAGUAR I‑PACE

JAGUAR I‑PACE

Alrafmagnaður Jaguar

GLÆSILEG NÝSKÖPUN

Fágun, kraftur og rafmögnuð afköst í fullkomnu jafnvægi.

Jaguar I-Pace Exterior Design
Jaguae I-Pace Interior Design

AUÐVELDAR TENGINGAR

Markviss tækni fléttuð áreynslulaust inn í nákvæma hönnun I-PACE.

Jaguar I-PACE

ÁREYNSLULAUS AFKÖST

Viðbragðsmikil hröðun, 0-100 km/klst á 4,8 sekúndum

Jaguar I-Pace Features

VELDU ÞINN

Veldu réttan JAGUAR E-PACE fyrir þig. Gerðu hann síðan að þínum.

JAGUAR I-PACE R-DYNAMIC HSE

JAGUAR I-PACE R-DYNAMIC HSE

 • Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Demantsslípaðar 20" 5068-felgur með gljáandi dökkgráum áherslulit
 • Fastur þakgluggi
 • Rafdrifin framsæti með 16 stefnustillingum, hita, kælingu og minni
 • MeridianTM 3D  hljóðkerfi
 • Head-up Display mælaborð
JAGUAR I-PACE R-DYNAMIC SE

JAGUAR I-PACE R-DYNAMIC SE

 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Demantsslípaðar 20" 6007-felgur með gljáandi dökkgráum áherslulit
 • Stillanleg lýsing í farþegarými
 • Neðri snertiskjár
 • Þráðlaus hleðsla fyrir tæki
 • Svartur útlitspakki á ytra byrði
JAGUAR I-PACE R-DYNAMIC S

JAGUAR I-PACE R-DYNAMIC S

 • LED-aðalljós
 • Demantsslípaðar 19" 5055-felgur með gljáandi dökkgráum áherslulit
 • Sportsæti með DuoLeather-áklæði
 • Rafknúinn afturhleri
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift1
 • Svartur útlitspakki á ytra byrði
JAGUAR I-PACE 400 SPORT

JAGUAR I-PACE 400 SPORT

 • Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • 22" Style 5056, Gloss Black felgur
 • Körfusæti klædd Windsor-leðri
 • MeridianTM 3D hljóðkerfi
 • RAFRÆN LOFTFJÖÐRUN
 • JaguarDrive með Adaptive Surface Response
 • 14 stillinga, upphituð og kæld, rafknúin ökumannssæti
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift1

SKOÐA NÁNAR

FRAMSÆKINN

FRAMSÆKINN

Nútíma hönnun sem sameinar hagkvæmni og fáguð þægindi.
ALRAFMAGNAÐUR

ALRAFMAGNAÐUR

Leiðandi í rafbílatækni. Þetta er framtíð aksturs.
TÆKNIDRIFINN

TÆKNIDRIFINN

Auðveldar tengingar á ferðalaginu, knúnar áfram af nýjustu tækni.

1Reglur um sanngjörn afnot gætu átt við. Inniheldur 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Jaguar.

Ábyrgð á 90 kWh rafhlöðu I-PACE takmarkast við 8 ár eða 160.000 km (hvort sem fyrr verður). Hana má innleysa ef framleiðslugalli kemur í ljós eða ef mæling hjá vottuðum söluaðila Jaguar sýnir að hleðslugeta rafhlöðunnar er komin niður fyrir 70 prósent.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Hafðu í huga að staðalbúnaði kann að vera skipt út þegar aðrir útlitspakkar eru valdir. Staðalbúnaður kann einnig að fara eftir því landi sem bíllinn er keyptur í og vali á vél og gírkassa.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á bílnum öllum stundum.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Jaguar. Tilteknum búnaði fylgir áskrift sem krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og „three fields“-tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd.