Rafbílar og tengiltvinnbílar frá Jaguar nota CCS-hleðslutengi sem er samhæft við bæði riðstraums- og jafnstraumshleðslu.
Jaguar Land Rover Limited leggur áherslu á stöðugar endurbætur á tæknilýsingu, hönnun og framleiðslu bílanna sinna, varahluta og aukahluta, sem leiðir til þess að reglulegar breytingar eiga sér stað. Við áskiljum okkur rétt til að framkvæma slíkar breytingar án frekari fyrirvara.
*Aðeins samhæfir snjallsímar