AÐ EIGA RAFBÍL

AÐ EIGA RAFBÍL

NJÓTTU ALLRA KOSTA NÝJA JAGUAR-BÍLSINS

UPPSETNING

UPPSETNING

Til að nýta lykileiginleika og -búnað bílsins sem best er fyrsta skrefið að tengjast upplýsinga- og afþreyingarkerfinu og setja upp fjarstýringar í snjallsíma.
AKSTURSSTILLINGAR TENGILTVINNBÍLS (PHEV)

AKSTURSSTILLINGAR TENGILTVINNBÍLS (PHEV)

Kynntu þér stillingar sem gera þér kleift að aka tengiltvinnbílnum þínum ýmist á rafmagni eða bensíni.
HVERNIG Á AÐ HLAÐA

HVERNIG Á AÐ HLAÐA

Einföld skref til að hlaða bílinn þinn heima eða á næsta áfangastað.
HLEÐSLA HEIMA VIÐ

HLEÐSLA HEIMA VIÐ

Heimahleðslustöð sem fagaðili setur upp er einfaldasta, hentugasta og hagkvæmasta leiðin til að hefja hvern dag með fulla hleðslu á bílnum.
HLEÐSLA Á HLEÐSLUSTÖÐ

HLEÐSLA Á HLEÐSLUSTÖÐ

Þú finnur allar upplýsingar um hleðslu Jaguar-bílsins að heiman, allt frá hleðslutíma til greiðslumáta.