Fagnaðu níu áratugum Jaguar hönnunar, nýsköpunar og afkasta með 90 ára afmælisútgáfunni.

HÖNNUN YTRA BYRÐIS

Hönnun sem setur þig í sviðsljósið. Tækni sem gerir þér kleift að sjá lengra.

JAGUAR F-PACE Pixel LED headlights.
Jaguar F-PACE 25MY interior

VIÐBRAGÐSMIKLIR AKSTURSEIGINLEIKAR

Snjöll tækni sem bregst við þér og veginum framundan.

JAGUAR F-PACE Performance seats.

KRAFTMIKIL AFKÖST

Plug-in hybrid (PHEV) með ósviknum afköstum.

JAGUAR F-PACE 24MY ELECTRIC HYBRID

VELDU ÞINN

Veldu réttan JAGUAR E-PACE fyrir þig. Gerðu hann síðan að þínum

JAGUAR F-PACE R-DYNAMIC HSE BLACK

JAGUAR F-PACE R-DYNAMIC HSE BLACK 90 ÁRA AFMÆLISÚTGÁFA

 • 21" álfelgur
 • Satínkolagrá askklæðning
 • Sæti klædd Windsor-leðri með 16 stefnustillingum, nuddi og minni og 2 handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
 • Þakklæðning úr rúskinni
 • Upplýstar sílsahlífar úr málmi með Jaguar-áletrun
 • Akstursaðstoðarpakki
JAGUAR F‑PACE R‑DYNAMIC SE BLACK

JAGUAR F‑PACE R‑DYNAMIC SE BLACK 90 ÁRA AFMÆLISÚTGÁFA

 • 20" álfelgur
 • Black Exterior pakki
 • Stillanleg lýsing í farþegarými
 • Meridian™-hljóðkerfi
 • Fastur þakgluggi
JAGUAR F‑PACE R‑DYNAMIC S

JAGUAR F‑PACE R‑DYNAMIC S 90 ÁRA AFMÆLISÚTGÁFA

 • 19" álfelgur
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Engine Spin-állisti
 • 12-stillinga rafknúin og upphituð framsæti
 • Pivi Pro1 með 11,4" snertiskjá og nettengingarpakka2
 • Stafrænn ökumannsskjár
JAGUAR F-PACE R-DYNAMIC HSE BLACK

JAGUAR F-PACE R-DYNAMIC HSE BLACK 90 ÁRA AFMÆLISÚTGÁFA

 • 21" álfelgur
 • Satínkolagrá askklæðning
 • Sæti klædd Windsor-leðri með 16 stefnustillingum, nuddi og minni og 2 handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
 • Þakklæðning úr rúskinni
 • Upplýstar sílsahlífar úr málmi með Jaguar-áletrun
 • Akstursaðstoðarpakki
JAGUAR F‑PACE R‑DYNAMIC SE BLACK

JAGUAR F‑PACE R‑DYNAMIC SE BLACK 90 ÁRA AFMÆLISÚTGÁFA

 • 20" álfelgur
 • Black Exterior pakki
 • Stillanleg lýsing í farþegarými
 • Meridian™-hljóðkerfi
 • Fastur þakgluggi
JAGUAR F‑PACE R‑DYNAMIC S

JAGUAR F‑PACE R‑DYNAMIC S 90 ÁRA AFMÆLISÚTGÁFA

 • 19" álfelgur
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Engine Spin-állisti
 • 12-stillinga rafknúin og upphituð framsæti
 • Pivi Pro1 með 11,4" snertiskjá og nettengingarpakka2
 • Stafrænn ökumannsskjár
JAGUAR F‑PACE 400 SPORT

JAGUAR F‑PACE 400 SPORT

 • 22" álfelgur
 • Svartur útlitspakki á ytra byrði og svartir þakbogar
 • Adaptive Dynamics-fjöðrun og akstursstjórnstilling
 • Rafdrifin körfusæti fyrir ökumann og farþega í framsæti klædd Windsor-leðri með götuðu fangamarksmynstri og 16 stefnustillingum, minni, hita og kælingu
 • MeridianTM Sound System
 • Fastur þakgluggi
JAGUAR F‑PACE SVR

JAGUAR F‑PACE SVR

 • 22’’ Forged alloy wheels
 • V8-vél
 • SVR-yfirbyggingarsett
 • Rafdrifin körfusæti fyrir ökumann og farþega í framsæti klædd rúskinni og Windsor-leðri með götuðu fangamarksmynstri og 14 stefnustillingum, minni, hita og kælingu
 • SVR leðurstýri með svörtu "R" merki

SKOÐA NÁNAR

KRAFTMIKIL HLUTFÖLL

KRAFTMIKIL HLUTFÖLL

Stílhrein hönnun með yfirveguðum smáatriðum, skapar glæsilegt ytra byrði.
NÁKVÆM AFKÖST

NÁKVÆM AFKÖST

Val um afkastamiklar vélar, sameinaðar með snjallri aksturstækni.
EÐLISLÆGT HUGVIT

EÐLISLÆGT HUGVIT

Auðveldar tengingar á ferðalaginu með fjölda þæginda- og öryggisstillinga.
KRAFTMIKIL HLUTFÖLL

KRAFTMIKIL HLUTFÖLL

Stílhrein hönnun með yfirveguðum smáatriðum, skapar glæsilegt ytra byrði.
NÁKVÆM AFKÖST

NÁKVÆM AFKÖST

Val um afkastamiklar vélar, sameinaðar með snjallri aksturstækni.
EÐLISLÆGT HUGVIT

EÐLISLÆGT HUGVIT

Auðveldar tengingar á ferðalaginu með fjölda þæginda- og öryggisstillinga.

**Skoðaðu tölur úr WLTP-prófun

Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Losun koltvísýrings2, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

1Connected Navigation krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Jaguar.

2Reglur um sanngjörn afnot gætu átt við. Inniheldur 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Jaguar.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Jaguar. Tilteknum búnaði fylgir áskrift sem krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir. Amazon, Alexa og öll tengd merki eru vörumerki Amazon.com, Inc. eða hlutdeildarfélaga þess. Tiltekin virkni Alexa er háð snjalltækni. Notkun Amazon Alexa krefst Amazon-reiknings.

MeridianTM er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og „three fields“-tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd.