Með því að tengja bílaflotann við raforku Jaguar fær reksturinn aukinn drifkraft. Enginn útblástur, lægri rekstrarkostnaður og miklar fjárhagslegar ívilnanir eru bara nokkrar af ástæðunum fyrir því að þú ættir að taka fagnandi á móti rafmagnsbyltingunni.
Talaðu við sérfræðingateymi okkar til að taka næstu skref í áttina að því að rafvæða reksturinn með Jaguar-rafbíl.
Jaguar Land Rover Limited leggur áherslu á stöðugar endurbætur á tæknilýsingu, hönnun og framleiðslu bílanna sinna, varahluta og aukahluta, sem leiðir til þess að reglulegar breytingar eiga sér stað. Við áskiljum okkur rétt til að framkvæma slíkar breytingar án frekari fyrirvara.