SKOÐA GERÐIR

Jaguar F‑PACE



Í þessum hraðskreiða lúxusjeppa færðu snaggaralega aksturseiginleika og afgerandi útlit í bland við mikið notagildi og sparneytni.

SUV

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DRIVETRAIN
AWD
VÉL
Diesel/Petrol/Plug-in Hybrid
FJÖLDI SÆTA
5
LOSUN KOLTVÍSÝRINGS í g/km
Allt niður í 49
SPARNEYTNI í blönduðum akstri l/100 km
Frá 2.2

Jaguar E‑PACE

11,290,000 kr.

E‑PACE er fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

SUV

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DRIVETRAIN
FWD/AWD
VÉL
Diesel/Petrol/Plug-in Hybrid
FJÖLDI SÆTA
5
LOSUN KOLTVÍSÝRINGS í g/km
Allt niður í 32
SPARNEYTNI í blönduðum akstri l/100 km
Frá 1.4

JAGUAR I‑PACE



Við kynnum fyrsta afkastamikla sportbílinn frá Jaguar sem gengur eingöngu fyrir rafmagni.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
DRIVETRAIN
AWD
AFLRÁS
Electric
FJÖLDI SÆTA
5
DRÆGI
470km
HLEÐSLA
Með 50 kW hraðhleðslutæki getur I‑PACE náð allt að 63 km drægi á 15 mínútum.

WLTP er nýja opinbera ESB-prófunin sem notuð er til að reikna út staðlaðar tölur um eldsneytisnotkun og koltvísýring fyrir fólksbíla. Hún mælir eldsneytis- og orkunotkun, drægi og útblástur. Henni er ætlað að skila tölum sem eru nær raunverulegu aksturslagi. Hún prófar bíla með aukabúnaði og prófunum og akstursstillingum sem eru meira krefjandi.

Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Tölur um koltvísýring og eldsneytisnotkun geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og aukabúnaði. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á viðeigandi skatta.