UPPSETNING HEIMAHLEÐSLUSTÖÐVAR

UPPSETNING HEIMAHLEÐSLUSTÖÐVAR

Tengdu bílinn í fjórum einföldum skrefum.

Einfaldasta leiðin til að fullhlaða rafbílinn dagsdaglega er að stinga honum í samband heima við. Hleðslustöðvum fyrir almenning fer aftur á móti sífellt fjölgandi og má finna víða, allt frá afskekktum bændamörkuðum til þjóðvegasjoppa. Það hefur því aldrei verið auðveldara að hlaða á ferðinni.

UPPSETNING Á HEIMAHLEÐSLUSTÖÐ

 VELDU SÖLUAÐILA
KÖNNUN Á AÐSTÖÐU
 UPPSETNINGARDAGUR VALINN
 UPPSETNING OG PRÓFUN

VIÐ ERUM Í SAMSTARFI VIÐ SÖLUAÐILA UM ALLAN HEIM

Þú finnur upplýsingar um söluaðila heimahleðslustöðva á þínu svæði sem við mælum með á vefsvæði Jaguar fyrir þitt land.