RAFBÍLAR OG HYBRID-BÍLAR FRÁ JAGUAR

RAFBÍLAR OG HYBRID-BÍLAR FRÁ JAGUAR

Finndu hina fullkomnu samsetningu afkastagetu og sparneytni.

Jaguar-bílar hafa löngum verið rómaðir fyrir afköst, snjalla tækni og fallega, framúrstefnulega hönnun. Þar er úrval okkar af rafbílum og hybrid-bílum engin undantekning.

RAFBÍLAR

JAGUAR I-PACE

JAGUAR I-PACE er fyrsti rafsportjeppinn okkar. Hann sameinar framúrskarandi hönnun og sportbílaafköst sem koma þér úr 0 upp í 100 km/klst. á 4,8 sekúndum. Þetta gerir hann nánast hljóðlaust og án útblásturs.
JAGUAR I-PACE

TENGILTVINNBÍLAR

JAGUAR F-PACE

JAGUAR F-PACE

Lúxussportjeppinn okkar býður upp á spennandi blöndu af sparneytni tengiltvinnbíla, þægindum í daglegu amstri, áberandi hönnun og sportlegum akstri.
JAGUAR E-PACE

JAGUAR E-PACE

Búinn kostum tengiltvinnbíls ásamt öllu því sem smájeppi býður upp á. Í JAGUAR E-PACE sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

HYBRID-BÍLAR MEÐ SAMHLIÐA KERFI

JAGUAR F-PACE

JAGUAR F-PACE

Þar sem samhliða hybrid-kerfi og lúxusakstur sameinast. Jaguar F-PACE er spennandi blanda af þægindum í daglegu amstri, kraftmiklum akstri og áberandi hönnun.
JAGUAR E-PACE

JAGUAR E-PACE

Afgerandi hönnun og sparneytið samhliða hybrid-kerfi gera fyrsta smájeppann okkar að fullkominni blöndu sportbíls og heimilisbíls.
JAGUAR XE

JAGUAR XE

Samhliða hybrid-kerfi gerir háþróaðasta fjölskyldusportbílinn okkar enn fágaðri og afkastameiri.
JAGUAR XF

JAGUAR XF

Lúxusfólksbíll fyrir athafnafólk sem skartar einstakri hönnun og liprum akstri. Nú er hann með samhliða hybrid-kerfi til að auka sparneytnina enn meira í hverri ferð.

Jaguar Land Rover Limited leggur áherslu á stöðugar endurbætur á tæknilýsingu, hönnun og framleiðslu bílanna sinna, varahluta og aukahluta, sem leiðir til þess að reglulegar breytingar eiga sér stað. Við áskiljum okkur rétt til að framkvæma slíkar breytingar án frekari fyrirvara.