Nýir tímar

Nýir tímar Jaguar hefjast á 100% rafmögnuðum fjögurra dyra GT sem verður kynntur til leiks 2024 og til afhendingar til viðskiptavina 2025.

NÝR RAFMAGNS JAGUAR I‑PACE

Sérhver Jaguar-bíll er einstakur. Það breytist ekki þótt aflgjafinn sé að öllu leyti rafmagn. Nýr Jaguar I‑PACE er smíðaður frá grunni sem hreinræktaður rafbíll. Jaguar I‑PACE fangar bæði augað og akstursgleðina, enda er þetta snjallasti fimm sæta sportbíll í heimi.

GERÐIR

JAGUAR F‑PACE

JAGUAR F‑PACE

Verð frá 13.990.000 kr. Í þessum hraðskreiða lúxusjeppa færðu snaggaralega aksturseiginleika og afgerandi útlit í bland við mikið notagildi og sparneytni.
JAGUAR E‑PACE

JAGUAR E‑PACE

Verð frá 11.290.000 kr. E‑PACE er fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.
JAGUAR I‑PACE

JAGUAR I‑PACE

Verð frá 12.890.000 kr. Við kynnum fyrsta afkastamikla sportbílinn frá Jaguar sem gengur eingöngu fyrir rafmagni.
APPROVED NOTAÐIR

APPROVED NOTAÐIR

Skoðaðir, með ábyrgð og tilbúnir í slaginn. Jaguar APPROVED ferlið hefur verið hannað til að tryggja að þú fáir sömu gæði, þjónustu og ánægju líkt og þegar þú kaupir nýjan bíl.
JAGUAR F‑PACE

JAGUAR F‑PACE

Verð frá 13.990.000 kr. Í þessum hraðskreiða lúxusjeppa færðu snaggaralega aksturseiginleika og afgerandi útlit í bland við mikið notagildi og sparneytni.
JAGUAR E‑PACE

JAGUAR E‑PACE

Verð frá 11.290.000 kr. E‑PACE er fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.
JAGUAR I‑PACE

JAGUAR I‑PACE

Verð frá 12.890.000 kr. Við kynnum fyrsta afkastamikla sportbílinn frá Jaguar sem gengur eingöngu fyrir rafmagni.
APPROVED NOTAÐIR

APPROVED NOTAÐIR

Skoðaðir, með ábyrgð og tilbúnir í slaginn. Jaguar APPROVED ferlið hefur verið hannað til að tryggja að þú fáir sömu gæði, þjónustu og ánægju líkt og þegar þú kaupir nýjan bíl.

NÝIR JAGUAR BÍLAR Á LAGER

Hér getur þú skoðað úrval nýrra Jaguar bíla sem eru til á lager og því tilbúnir til afhendingar strax.

Í BOÐI: 2
Jaguar E-Pace
R-DYNAMIC SE P300e AWD AUTOMATIC PHEV 1500cc 2024
2024 new Jaguar E-Pace Carpathian Grey P300e AWD AUTOMATIC PHEV R-DYNAMIC SE
AKSTUR
km
Vél
phev
Afl
309 bhp
Verð
ISK 12,390,000
Jaguar I-Pace
R-DYNAMIC SE EV400 2024
2024 new Jaguar I-Pace Carpathian Grey EV400 R-DYNAMIC SE
AKSTUR
km
Vél
bev
Afl
400 bhp
Verð
ISK 16,490,000