JAGUAR EXPERIENCE TOUR
UPPGÖTVAÐU AKSTURSÁNÆGJUNA Á NÝJAN LEIK

Manstu þegar þú hlakkaðir til hverrar einustu ökuferðar? Jaguar Experience Tour endurvekur ómengaða akstursánægjuna með daglangri akstursdagskrá á kraftmestu bílunum okkar.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ


„Sjaldan standast upplifanir umtalið. En þessi gerði það, og meira til. Vá!“


RICHARD, BANDARÍKJUNUM

ÞJÁLFAÐU FRAMÚRSKARANDI AKSTURSHÆFILEIKA
Reyndu á mörk þín og bestu Jaguar-bílanna undir leiðsögn reyndra kennara á sérhannaðri Smart Cone-brautinni okkar.
UPPLIFÐU AFKÖST JAGUAR
Þú upplifir tilfinningar sem þú vilt ekki sleppa á úrvali hraðskreiðra bíla frá okkur. Nú er tíminn til að upplifa hraðann.
SENDA MÉR FRÉTTIR

Skráðu þig fyrir tilkynningum um nýjar ferðir og sýningar.

SENDA MÉR FRÉTTIR
BÓKA UPPLIFUNARAKSTUR
Bókaðu Jaguar-upplifun fyrir alvöru reynsluakstur á Jaguar
FINNA NÆSTA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana
BÓKA REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá söluaðila Jaguar