RAFKNÚINN JAGUAR I-PACE

TÆKNILÝSING

DRÆGI (ALLT AÐ)

470 KM**

Aktu allt að 470 km á fullri hleðslu*.
Tala úr WLTP-prófun. Raunveruleg notkun getur gefið aðrar tölur, allt eftir aksturslagi.

HLEÐSLUTÍMI

8,5 klukkustundir*

Með 11 kW AC-hleðslubúnaði er hægt að ná fullri hleðslu á aðeins 8,5 klst*. Hentar fullkomlega fyrir næturhleðslu heima við.
Tíminn miðast við notkun 11 kW riðstraumshleðslutækis fyrir heimili.

LOSUN

0Koltvísýringur CO2

Enginn útblástur.

HRÖÐUN

4,8 sekúndur

Nær hröðun upp á 0–100 km/klst. á 4,8 sek.

TÆKNILÝSING

I-PACE
I-PACE R-DYNAMIC SE EV400 90kWh AWD
I-PACE R-DYNAMIC SE

I-PACE R-DYNAMIC SE

I-PACE R-DYNAMIC SE EV400 90kWh AWD

AFKÖST
SPARNEYTNI
AFLRÁS
ÞYNGD
FARANGUR Á ÞAKI
MÁL
HÖFUÐRÝMI
FÓTARÝMI
RÚMTAK FARANGURSRÝMIS
BEYGJURADÍUS

SKOÐA NÁNAR

GERÐIR JAGUAR I-PACE

GERÐIR JAGUAR I-PACE

Skoðaðu alla línuna.
JAGUAR-RAFBÍLL

JAGUAR-RAFBÍLL

Kynntu þér rafakstur.
YFIRLIT

YFIRLIT

Margverðlaunaður alrafknúinn sportbíll.

**Skoða tölur úr WLTP-prófun.

Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Orkunotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

*Hleðslutími ræðst af fjölda þátta, svo sem aldri, ástandi, hitastigi og hleðslu rafhlöðu, hvernig hleðsla er notuð og lengd hleðslunnar.