SKILMÁLAR

SKILMÁLAR

Þegar þú skráir þig í Protect, eða byrjar að nota Touch Pro eða InControl Apps, verður þú beðin(n) um að samþykkja lagalega skilmála okkar og reglur. Skilmálana og reglurnar er að finna hér að neðan:

Þegar InControl kemur á markað kunna tilteknir eiginleikar að vera valfrjálsir og mismunandi eftir markaðssvæðum eða aflrásum. Upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Land Rover. Sumir eiginleikanna krefjast viðeigandi SIM-korts með hæfilegri gagnaáskrift sem krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að tryggja þráðlausa tengingu á öllum svæðum.