InControl er þjónustu- og forritapakki sem myndar tengingu við bílinn sem og hnökralausa og örugga tengingu við umheiminn. InControl fylgir þér hvert sem er, jafnvel þegar þú ert ekki í bílnum, og tryggir að upplifun þín af Jaguar hefur aldrei verið ánægjulegri.