JAGUAR INCONTROL

KYNNTU ÞÉR INCONTROL

InControl er þjónustu- og forritapakki sem myndar tengingu við bílinn sem og hnökralausa og örugga tengingu við umheiminn. InControl fylgir þér hvert sem er, jafnvel þegar þú ert ekki í bílnum, og tryggir að upplifun þín af Jaguar hefur aldrei verið ánægjulegri.

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI

Glænýja, einfalda margmiðlunarkerfið okkar.
FREKARI UPPLÝSINGAR
TENGIMÖGULEIKAR

TENGIMÖGULEIKAR

Samfelld tenging bílsins, snjallsímans og umheimsins.
FREKARI UPPLÝSINGAR
INCONTROL PROTECT

INCONTROL PROTECT

Hafðu eftirlit með bílnum og kallaðu eftir aðstoð hvar sem er.
FREKARI UPPLÝSINGAR
INCONTROL SECURE

INCONTROL SECURE

Hægt er að rekja staðsetningu bílsins og endurheimta hann ef honum er stolið.
FREKARI UPPLÝSINGAR