JAGUAR E-PACE TÆKNILÝSING

JAGUAR E-PACE TÆKNILÝSING

DRÆGI Á RAFMAGNI

60 km ††

(Allt að) Á Jaguar E-PACE hybrid-rafbíl.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS

33 g/km††

(Frá) Á Jaguar E-PACE hybrid-rafbíl.

ELDSNEYTISNOTKUN

1,4 ††

(Frá l/100 km) Á Jaguar E-PACE hybrid-rafbíl

RÚMTAK FARANGURSRÝMIS

601 lítrar✦

Á Jaguar E-PACE.
R-DYNAMIC
P269e AWD AUTOMATIC PHEV
E-PACE R-DYNAMIC S

E-PACE R-DYNAMIC S

P269e AWD AUTOMATIC PHEV

AFKÖST
Hámarkshraði km/klst. 190
Hröðun (sek.) 0–100 km/klst. 7.3
SPARNEYTNI
AFLRÁS
ÞYNGD
DRÁTTUR
FARANGUR Á ÞAKI
MÁL
HÖFUÐRÝMI
FÓTARÝMI
RÚMTAK FARANGURSRÝMIS
BEYGJURADÍUS

SKOÐA NÁNAR

GERÐIR JAGUAR E-PACE

GERÐIR JAGUAR E-PACE

Skoðaðu alla línuna.
Jagauar E-PACE PLUG-IN HYBRID

PLUG-IN HYBRID

Frekari upplýsingar um rafbíla.
Jaguar E-PACE - Confident design

YFIRLIT

Fallegt útlit, lipurð og kraftmikill akstur.
GERÐIR JAGUAR E-PACE

GERÐIR JAGUAR E-PACE

Skoðaðu alla línuna.
Jagauar E-PACE PLUG-IN HYBRID

PLUG-IN HYBRID

Frekari upplýsingar um rafbíla.
Jaguar E-PACE - Confident design

YFIRLIT

Fallegt útlit, lipurð og kraftmikill akstur.

†Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði og aukahlutum. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á viðeigandi skatta.

††Skoðaðu tölur úr WLTP-prófun

Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins með fullhlaðinni rafhlöðu. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Koltvísýringslosun, eldsneytis- og rafmagnsnotkun og drægi geta verið mismunandi eftir t.d. aksturslagi, umhverfisaðstæðum, farmi, hjólabúnaði, aukahlutum, leiðinni sem ekin er og ástandi rafhlöðu. Tölur um drægi byggjast á fjöldaframleiddum bíl á staðlaðri leið.

‡‡Með rafmótor.
△Gert ráð fyrir 75 kg ökumanni, fullum vökvageymum og 90% eldsneyti.
▲Gert ráð fyrir fullum vökvageymum og 90% eldsneyti.
✧Þurrvigt: Mæld með gegnheilum VDA-kubbum (200 mm x 50 mm x 100 mm). Rúmmálið er mælt upp að loftklæðningunni.
✦Blautvigt: Mæld með því að líkja eftir vökvafylltu farangursrými. Rúmmálið er mælt upp að loftklæðningunni.

Þyngdir endurspegla bíla samkvæmt staðlaðri tæknilýsingu. Aukabúnaður eykur þyngdina.