SKOÐAÐU JAGUAR I-PACE

JAGUAR I-PACE

FRAMSÆKINN

Straumlínulagað ytra byrði, hannaður til þess að minnka loftmótstöðu

I-Pace 24MY
ÝTTU TIL AÐ BREYTA
ÞOKKAFULLUR EINFALDLEIKI

ÞOKKAFULLUR EINFALDLEIKI

Stílhreint yfirbragð og fágaður frágangur. Glæsilegur í alla staði.

ALRAFMAGNAÐUR

Rafmögnuð afköst. Enginn útblástur.

ÓTTALAUST FRELSI

ÓTTALAUST FRELSI

Ferðastu lengra, laus við drægniskvíða með Pivi Pro1 sem sýnir þér allar hleðslustöðvar á leiðinni.

RAFMÖGNUÐ AFKÖST

RAFMAGNSDRÆGNI (ALLT AÐ)

470 KM**

Raundrægni allt að 470km samkvæmt WLTP mælingum.

HLEÐSLUTÍMI (FRÁ)

8,58 klukkustundir*

Fullhlaðin með 11kW AC hleðslutæki.

ÚTBLÁSTUR

0 CO2

Enginn útblástur.

0-100 KM/KLST

4,8 sekúndur

0-100 km/klst á 4,8 sekúndum.
RAFMÖGNUÐ AFKÖST

ENDURNÝJANDI HEMLUN

Hemlunartækni sem breytir orkunni sem myndast við hemlun í nothæft afl, sem lengir dægni bílsins. Taktu fulla stjórn með því að velja eina af fjórum JaguarDrive Control stillingum fyrir sport, þægindi, skilvirkni og slæm veðurskilyrði.

HÁÞRÓUÐ FJÖÐRUN

Active Suspension lækkar bílinn sjálfkrafa þegar ekið er á miklum hraða til að minnka loftmótstöðu. Adaptive Dynamics kerfið fylgist stöðugt með og stillir fjöðrunina fyrir fullkomið jafnvægi þæginda og lipurðar.

TÆKNIDRIFINN

Auðveldar tengingar við margskonar tæknibúnað undir þinni stjórn.

GLÆSILEGUR TVÍSKIPTUR SKJÁR

GLÆSILEGUR TVÍSKIPTUR SKJÁR

Njóttu auðveldrar stjórnunar með tvöföldum snertiskjá Pivi Pro. Flettu óaðfinnanlega á milli fjölmiðlaforrita, hleðslustiga og miðstöðvastýringa án þess að þurfa að missa sjónar á því hvert þú ert að fara með innbyggða leiðsögukerfinu1.
I-Pace

ÞRÁÐLAUS HLEÐSLA

Hlaðaðu tækin þín með þráðlausri hleðslu frá hleðslusvæðinu í miðborðinu.

MIÐSTÖÐVARSTÝRING

Hannað fyrir skilvirkni og þægindi. Smart Climate tæknin skynjar fjölda farþega í bílnum, skapar ákveðin loftsvæði og lágmarkar orkunotkun um allt að 30 prósent.

AKSTURSAÐSTOÐ

Veldu úr fjölbreyttum búnaði sem er hannaður til að gera þér bæði auðveldara að aka og leggja. Þú hefur beinan aðgang að akstursaðstoðarstillingunni á nýja stýrinu.

SKOÐA NÁNAR

GERÐIR

GERÐIR

Skoðaðu allar gerðir og búnað.
YFIRLIT

YFIRLIT

Nýsköpun og hönnun í fullkomnu jafnvægi.

**Skoða WLTP tölur.
Tölurnar sem gefnar eru upp eru vegna opinberra prófana framleiðanda í samræmi við löggjöf ESB með fullhlaðinni rafhlöðu. Aðeins til samanburðar. Raunverulegar tölur geta verið mismunandi. Orkunotkun og drægnitölur geta verið mismunandi eftir þáttum eins og aksturslagi, umhverfisaðstæðum, hleðslu, hjólabúnaði, aukabúnaði, raunverulegri leið og ástandi rafhlöðunnar. Drægnitölur eru byggðar á framleiðslubíl á staðlaðri leið.


*Hleðslutími er mismunandi eftir mörgum þáttum, þar á meðal en ekki takmarkað við: aldur, ástand, hitastig og núverandi hleðslu rafhlöðunnar; aðstaða sem notuð er og lengd hleðslu.


1Með fyrirvara um farsímanet, merki og viðskiptavinareikning. Tengd leiðsögn mun krefjast frekari áskriftar eftir upphafstímabilið sem Jaguar söluaðili þinn ráðleggur.


Eiginleikar Pivi og InControl, valmöguleikar, þjónusta þriðja aðila og framboð þeirra eru markaðsháð – hafðu samband við Jaguar söluaðilann þinn til að fá staðbundinn markaðsaðgang og heildarskilmála. Ákveðnir eiginleikar fylgja með áskrift sem mun krefjast frekari endurnýjunar eftir upphafstímabilið sem söluaðili þinn ráðleggur. Ekki er hægt að tryggja farsímanettengingu á öllum stöðum. Upplýsingar og myndir sem birtar eru í tengslum við InControl tæknina, þ.m.t. skjáir eru háðar hugbúnaðaruppfærslum, útgáfustýringu og öðrum kerfisbreytingum eftir valkostum. Amazon, Alexa og öll tengd merki eru vörumerki Amazon.com, Inc. eða hlutdeildarfélaga þess. Ákveðin virkni Alexa er háð snjallheimilistækni. Notkun Amazon Alexa krefst Amazon reiknings.


MeridianTM er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og þriggja sviða tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd.