JAGUAR I-PACE

GERÐIR

GERÐIR

Einstakir eiginleikar skilgreina útlit og áferð hverrar gerðar.

ÚTFÆRSLUPAKKAR

Hver pakki býður upp á frekari búnað og sérhannaða eiginleika.

ÚTFÆRSLUR

Sérhönnuð túlkun á bílnum. Í takmarkaðan tíma eða í takmörkuðu magni.

VELDU ÞÉR GERÐ

Tæknilýsing

Tæknilýsing

EV400

Hámarkshraði (km/klst.)

200

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

4.8

Hleðslutími (riðstraumur 11 kW 0–100%) í klst.

8.5
Helsti búnaður

Helsti búnaður

FELGUR
 • Gljátindrandisilfraðar 18" 1022-álfelgur með 15 örmum
LÝSING AÐ UTAN
 • LED-aðalljós
SÆTI
 • Sportsæti, rafknúin að hluta, með 8 stefnustillingum og Luxtec-áklæði
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • MeridianTM-hljóðkerfi
PIVI PRO
 • Nýtt leiðsögukerfi1
 • Snjallstillingar
 • Sjálfvirkar kortauppfærslur
INCONTROL
 • Remote2
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift3
 • Apple CarPlay®4 og Android AutoTM5
 • Secure Tracker6
Tæknilýsing

Tæknilýsing

EV400

Hámarkshraði (km/klst.)

200

Hröðun 0–100 km/klst. í sekúndum

4.8

Hleðslutími (riðstraumur 11 kW 0–100%) í klst.

8.5
Helsti búnaður

Helsti búnaður

FELGUR
 • Gljátindrandisilfraðar 20" 6007-felgur með 6 örmum
LÝSING AÐ UTAN
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
SÆTI
 • DuoLeather-sportsæti með 12 stefnustillingum og minni
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • MeridianTM-hljóðkerfi
PIVI PRO
 • Nýtt leiðsögukerfi1
 • Snjallstillingar
 • Sjálfvirkar kortauppfærslur
INCONTROL
 • Remote2
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift3
 • Apple CarPlay®4 og Android AutoTM5
 • Secure Tracker6
AKSTURSAÐSTOÐ
 • Blindsvæðishjálparpakki
Tæknilýsing

Tæknilýsing

EV400

Hámarkshraði (km/klst.)

200

Hröðun 0–100 km/klst. (sekúndur)

4.8

Hleðslutími (riðstraumur 11 kW 0–100%) í klst.

8.5
Helsti búnaður

Helsti búnaður

FELGUR
 • Gljádökkgráar 20" 5068-felgur með 5 skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð
LÝSING AÐ UTAN
 • Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Stefnuljós með raðlýsingu að aftan
SÆTI
 • Windsor-leðursportsæti með 16 stefnustillingum og minni
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • MeridianTM3D Surround-hljóðkerfi
 • Neðri snertiskjár
 • Sjónlínuskjár
PIVI PRO
 • Nýtt leiðsögukerfi1
 • Snjallstillingar
 • Sjálfvirkar kortauppfærslur
INCONTROL
 • Remote2
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift3
 • Apple CarPlay®4 og Android AutoTM5
 • Secure Tracker6
AKSTURSAÐSTOÐ
 • Blindsvæðishjálparpakki
 • Akstursaðstoðarpakki
Tæknilýsing

Tæknilýsing

EV400

Hámarkshraði (km/klst.)

200

Hröðun 0–100 km/klst. (sekúndur)

4.8

Blandaður akstur l/100 km

8.5
Helsti búnaður

Helsti búnaður

FELGUR
 • Gljásvartar 20" 5068-felgur með 5 örmum
YTRA BYRÐI
 • Fastur þakgluggi
 • Svartur útlitspakki á ytra byrði
 • Skyggðar rúður
LÝSING AÐ UTAN
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
SÆTI
 • Rafdrifin framsæti með 12 stefnustillingum og minni og tveimur handvirkum stefnustillingum fyrir höfuðpúða
UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
 • Gagnvirkur ökumannsskjár
 • MeridianTM-hljóðkerfi
PIVI PRO
 • Nýtt leiðsögukerfi1
 • Snjallstillingar
 • Sjálfvirkar kortauppfærslur
INCONTROL
 • Remote2
 • Nettengingarpakki með gagnaáskrift3
 • Apple CarPlay®4 og Android AutoTM5
 • Secure Tracker6

SKOÐA NÁNAR

TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Skoðaðu staðreyndir og tölur.
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

Sérsníddu Jaguar I-PACE.
SKOÐA AUKABÚNAÐ OG AUKAHLUTI
JAGUAR-RAFBÍLL

JAGUAR-RAFBÍLL

Kynntu þér rafakstur.

*Hleðslutími ræðst af fjölda þátta, svo sem aldri, ástandi, hitastigi og fyrirliggjandi hleðslu rafhlöðu, hvernig hleðsla er notuð og lengd hleðslunnar.


1Connected Navigation krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Jaguar.
2Reglur um sanngjörn afnot gætu átt við. Inniheldur 1 árs áskrift sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Jaguar.
3Bíllinn býður upp á notkun Apple CarPlay. Þjónustan sem boðið er upp á í Apple CarPlay ræðst af eiginleikum sem boðið er upp á í þínu landi. Frekari upplýsingar er að finna á https://www.apple.com/ios/feature-availability/#apple-carplay.
4Bíllinn býður upp á notkun Android Auto. Þjónustan sem boðið er upp á í Android Auto ræðst af eiginleikum sem boðið er upp á í þínu landi. Frekari upplýsingar er að finna á https://www.android.com/auto/.
5Remote felur í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Jaguar. Jaguar Remote-forritið þarf að sækja á Apple App Store/Google Play Store.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Hafðu í huga að staðalbúnaði kann að vera skipt út þegar aðrir útlitspakkar eru valdir. Staðalbúnaður kann einnig að fara eftir því landi sem bíllinn er keyptur í og vali á vél og gírkassa.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt eftir markaðssvæðum – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Jaguar. Tilteknum búnaði fylgir áskrift sem krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að ábyrgjast tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir.

Apple CarPlay er vörumerki Apple Inc. Notendaskilmálar Apple Inc. kunna að gilda.
Android Auto er vörumerki Google LLC.
App Store er vörumerki Apple Inc.
Google Play Store er vörumerki Google LLC.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og „three fields“-tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd.