Búin ákeyrsluviðvörun, akreinastýringu, hraðakstursviðvörun og viðvörun fyrir breyttan hámarkshraða.
InControl inniheldur akstursaðstoðarbúnað, bæði staðalbúnað og aukabúnað, sem gerir þér kleift að njóta þíns Jaguar til fulls og tryggir mesta mögulega öryggi í akstri hvert sem haldið skal. Hafðu samband við næsta söluaðila til að fá upplýsingar um hvaða aukabúnaður hentar þér.
Auðveldar þér að aka Jaguar til í þröngum bílastæðum innanbæjar. Hafðu samband við næsta söluaðila til að fá upplýsingar um hvaða aukabúnaður hentar þér.
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar.
*Ef ökutækið þitt þarf að vera í flutningsstillingu eða þjónustustillingu í meira en 10 klukkustundir, vinsamlegast hafðu samband við þjónustuver til að biðja um aðstoð.
1Mikilvægt: Bílar á GSR II-markaðssvæðum og/eða NCAP-markaðssvæðum eru stilltir aftur á háa stillingu í hvert skipti sem drepið er á þeim. Á öðrum markaðssvæðum en GSR II og/eða NCAP helst valin akstursaðstoðarstilling virk í minni bílsins og breytist ekki þegar svissað er af. Stillingar sem notandi velur í sérsniðinni stillingu eru alltaf vistaðar í bílnum, óháð markaðssvæðum. Almenna GSRII-öryggisreglugerðin er öryggislöggjöf sem öðlaðist gildi fyrir nýjar gerðir bíla árið 2022 og mun gilda um gerðir sem þegar hafa verið settar á markað árið 2024
2Eiginleikar InControl, valmöguleikar og framboð þeirra eru markaðsháð - hafðu samband við söluaðilann þinn til að fá staðbundinn markaðsaðgang og heildarskilmála. Ákveðnir eiginleikar krefjast viðeigandi SIM-korts með viðeigandi gagnasamningi sem mun krefjast frekari áskriftar eftir upphafstímann sem söluaðili þinn ráðleggur. Ekki er hægt að tryggja farsímatengingu á öllum stöðum. Upplýsingar og myndir sem birtar eru í tengslum við InControl tæknina, þ.mt skjáir eða valmyndir, eru háðar hugbúnaðaruppfærslum, útgáfustýringu og öðrum kerfisbreytingum eftir valkostum. Skilmálar og skilyrði í heild sinni má finna hér.
3Krefst InControl reiknings. Til að halda áfram að nota viðeigandi eiginleika eftir upphaflega áskriftartímabilið þarftu að endurnýja áskriftina þína og greiða viðeigandi endurnýjunargjöld.
4Fer eftir nettengingu.
5InControl Remote, Secure Tracker eða Secure Tracker Pro áskrift og InControl krefst InControl reiknings. Það þarf að virkja Secure Tracker og Secure Tracker Pro þjónusturnar og ökutækið verður að vera á svæði með nettengingu. Til að halda áfram að nota viðeigandi eiginleika eftir upphaflega áskriftartímabilið þarftu að endurnýja áskriftina þína og greiða viðeigandi endurnýjunargjöld.
†Frekari upplýsingar er hægt að nálgast með því að sækja og nota iGuide-forritið.
Aukabúnaður og framboð hans geta verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) og verið misjöfn eftir markaðssvæðum eða kunna að krefjast uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.
Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fulla stjórn á bílnum öllum stundum.
Aðeins samhæfðir snjallsímar.