BÓKA REYNSLUAKSTUR JAGUAR I-PACE

Rennileg hönnun aðalljósanna er í stíl við stílhreinar línur Jaguar I-PACE og undirstrikar framúrstefnulega hönnun hans, ásamt satínlakki, innfelldum LED-ljósum og einkennandi tvöföldum J-laga ljósum.

Svart ytra byrðið er með gljásvartar umgjarðir um hliðarglugga, matta Atlas-grafítgráa hlíf með gljásvartri umgjörð og gljásvartar hliðarspeglahlífar. Svart merki setur svo punktinn yfir i-ið.

BÓKA REYNSLUAKSTUR