ÓSKA EFTIR VERÐTILBOÐI JAGUAR F-PACE

Vélarhlífin leggur áherslu á framgrillið sem er innblásið af einkennandi fangamarksmynstrinu okkar. Smáatriði á borð við loftunarop á aurbretti með Jaguar-merkinu gefa Jaguar F-PACE enn áhrifameira yfirbragð.

Aðalljós með margskiptum LED-perum og einkennandi dagljósum eru aukabúnaður sem býður upp á enn betri yfirsýn. Sjálfstillandi framljós fínstilla ljósgeislann eftir hraða, staðsetningu og veðri.

ÓSKA EFTIR VERÐTILBOÐI