UPPFÆRÐU PIVI UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGAKERFIÐ

UPPFÆRÐU PIVI UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGAKERFIÐ

Með því að uppfæra hugbúnaðinn í Jaguar þínum færðu aðgang að nýjustu eiginleikum og þjónustu upplýsinga- og afþreyingarkerfisins.

HVERNIG Á AÐ SETJA UPP NÝJUSTU UPPFÆRSLUR

Þegar að uppfærsla1er tiltæk, mun snertiskjárinn þinn sýna þér tvo valkosti: "Update now" eða "Schedule".


Ef þú færð tilkynningu um að uppfærslan krefst þess að slökkt sé á ökutækinu þínu, læst og þjófavörn sett á áður en uppfærslan getur hafist geturðu valið að skipuleggja uppfærsluna og sett hana í gang allt að tveimur vikum seinna.


Þegar uppfærslunni er lokið færðu tilkynningu á snertiskjáinn þinn sem tilkynnir þér að uppsetningin sé búin.

HVERNIG Á AÐ SETJA UPP NÝJUSTU UPPFÆRSLUR

ÚTGÁFUSKÝRINGAR HUGBÚNAÐARUPPFÆRSLU

Þú getur fundið frekari upplýsingar um innihald hverrar hugbúnaðarútgáfu í gegnum eftirfarandi tengla.

OPNA ALLT
OS 2.0.4
OS 2.0.5
OS 2.0.6
OS 2.0.7
OS 2.0.8

ERTU MEÐ SPURNINGU VARÐANDI UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGAKERFI JAGUAR?

Algengar spurningar okkar hafa kannski svarið nú þegar.

1Uppfærsla er háð samþykki eiganda/ökumanns. Krefst nettengingar.