RYÐVARNARÁBYRGÐ
Ef einhver hluti af yfirbyggingu Jaguar-bílsins er ryðgaður skiptir viðurkenndur þjónustuaðili Jaguar um eða gerir við ryðguðu þilin án endurgjalds. Tryggingin gildir í sex ár frá afhendingu á nýjum Jaguar, óháð ekinni vegalengd eða breytingu á eignarhaldi. Ef bíllinn þinn lendir í slysi og þarfnast viðgerða skal viðurkenndur þjónustuaðili annast viðgerðina svo hlutarnir sem gert var við falli áfram undir ryðvarnarábyrgðina.