FIMM ÁRA ÁBYRGÐ

FIMM ÁRA ÁBYRGÐ

VIÐ TRYGGJUM ÞÉR HUGARRÓ

VIÐHALD Á EINFALDARI HÁTT

Losnaðu við alla óvissu um kostnað og leyfðu tæknifólkinu okkar að sjá um Jaguar-
bílinn þinn.

JAGUAR-ÞJÓNUSTUPAKKAR

Veldu pakkann sem hentar þér best.

VIÐ TRYGGJUM ÞÉR BESTU ÞJÓNUSTUNA.

Jaguar-bíllinn þinn er alltaf velkominn til viðurkenndra þjónustuaðila okkar um allt land, óháð því hvert skal haldið. Viðhaldsáætlunin okkar inniheldur skipti á smurolíu og síum í kaupbæti, og allt viðhald felur í sér notkun á Jaguar-varahlutum með tveggja ára ábyrgð. Þannig tryggjum við að Jaguar-bíllinn þinn sé 100% Jaguar.

JAGUAR-ÞJÓNUSTUPAKKAR

Veldu pakkann sem hentar þér best.

FIMM ÁRA ÁBYRGÐ

FIMM ÁRA ÁBYRGÐ

Ábyrgðin gildir í fimm ár, eða 150.000 km akstur, hvort sem fyrr verður, án nokkurs viðbótarkostnaðar.
FIMM ÁRA ÁSKRIFT AÐ VEGAAÐSTOÐ

FIMM ÁRA ÁSKRIFT AÐ VEGAAÐSTOÐ

Sama hverjar aðstæðurnar eru og hvar sem þú ert sjáum við um allt með einu símtali.
FIMM ÁRA ÁSKRIFT AÐ INCONTROL REMOTE

FIMM ÁRA ÁSKRIFT AÐ INCONTROL REMOTE

Hér færðu pakka með bilunaraðstoð, sjálfvirkum neyðarsímtölum og fjarstýrðum aðgangi að bílnum hvar sem er.