Losnaðu við alla óvissu um kostnað og leyfðu tæknifólkinu okkar að sjá um Jaguar-
bílinn þinn.
JAGUAR-ÞJÓNUSTUPAKKAR
Veldu pakkann sem hentar þér best.
VIÐ TRYGGJUM ÞÉR BESTU ÞJÓNUSTUNA.
Jaguar-bíllinn þinn er alltaf velkominn til viðurkenndra þjónustuaðila okkar um allt
land, óháð því hvert skal haldið. Viðhaldsáætlunin okkar inniheldur skipti á smurolíu og
síum í kaupbæti, og allt viðhald felur í sér notkun á Jaguar-varahlutum með tveggja ára
ábyrgð. Þannig tryggjum við að Jaguar-bíllinn þinn sé 100% Jaguar.
JAGUAR-ÞJÓNUSTUPAKKAR
Veldu pakkann sem hentar þér best.
FIMM ÁRA ÁBYRGÐ
Ábyrgðin gildir í fimm ár, eða 150.000 km akstur, hvort sem fyrr verður, án nokkurs viðbótarkostnaðar.