VELDU GERÐ
epace-e-e
E‑PACE
Snarpir aksturseiginleikar, grípandi útlit og framúrskarandi notagildi er það sem E‑PACE stendur fyrir. Meðal búnaðar má telja LED-ljós að utan, fyrsta flokks akstursaðstoðarkerfi og 10 tommu snertiskjá fyrir upplýsinga- og afþreyingarkerfið sem skilar afburða hljóm- og myndgæðum.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
HELSTU EIGINLEIKAR
YFIRLIT YFIR VÉLAR
top_speed
Hámarkshraði í km/klst
acceleration
Hröðun (0-100 km/klst.) í sekúndum
consumption
Blandaður akstur l/100 km
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
Compare Models
epace-e-s
E‑PACE S
Falleg leðurklæðning prýðir innanrými E‑PACE S. Á meðal háþróaðra tæknilausna er Connect Pro*, með Pro-þjónustu og heitum 4G Wi-Fi-reit, Online Media og Navigation Pro, sem gerir þér kleift að vista uppáhaldsstaðina þína og nota einfalda bendistjórnun fyrir aðdrátt á korti.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
HELSTU EIGINLEIKAR
YFIRLIT YFIR VÉLAR
top_speed
Hámarkshraði í km/klst
acceleration
Hröðun (0-100 km/klst.) í sekúndum
consumption
Blandaður akstur l/100 km
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
Compare Models
epace-e-se
E‑PACE SE
Hugvitssamleg samsetning fágunar, hagkvæmni og framúrskarandi tækni. E‑PACE SE er með 14 stefnu minni í stillingu framsæta, rafknúinn afturhlera og frábært Meridian<sup>TM</sup>-hljóðkerfi.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
HELSTU EIGINLEIKAR
YFIRLIT YFIR VÉLAR
top_speed
Hámarkshraði í km/klst
acceleration
Hröðun (0-100 km/klst.) í sekúndum
consumption
Blandaður akstur l/100 km
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
Compare Models
epace-e-hse
E‑PACE HSE
Windsor-leðursæti með 18 stefnu minni fyrir ökumann og farþega í framsæti, lyklalaus opnun og rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun einkenna E‑PACE. 12,3" gagnvirki ökumannsskjárinn skerpir sýn og tryggir lipran akstur, auk þess að skila ótrúlega skýrum myndum.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
HELSTU EIGINLEIKAR
YFIRLIT YFIR VÉLAR
top_speed
Hámarkshraði í km/klst
acceleration
Hröðun (0-100 km/klst.) í sekúndum
consumption
Blandaður akstur l/100 km
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
Compare Models
epace-rd-e
E‑PACE R-DYNAMIC
Snarpir aksturseiginleikar, grípandi útlit og framúrskarandi notagildi er það sem E‑PACE stendur fyrir. Meðal búnaðar má telja LED-ljós að utan, fyrsta flokks akstursaðstoðarkerfi og 10 tommu snertiskjá fyrir upplýsinga- og afþreyingarkerfið sem skilar afburða hljóm- og myndgæðum.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
HELSTU EIGINLEIKAR
YFIRLIT YFIR VÉLAR
top_speed
Hámarkshraði í km/klst
acceleration
Hröðun (0-100 km/klst.) í sekúndum
consumption
Blandaður akstur l/100 km
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
Compare Models
epace-rd-s
E‑PACE R-DYNAMIC S
Falleg leðurklæðning prýðir innanrými E‑PACE S. Á meðal háþróaðra tæknilausna er Connect Pro-pakki*, með Pro-þjónustu og heitum 4G Wi-Fi-reit, Online Media og Navigation Pro, sem gerir þér kleift að vista uppáhaldsstaðina þína og nota einfalda bendistjórnun fyrir aðdrátt á korti.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
HELSTU EIGINLEIKAR
YFIRLIT YFIR VÉLAR
top_speed
Hámarkshraði í km/klst
acceleration
Hröðun (0-100 km/klst.) í sekúndum
consumption
Blandaður akstur l/100 km
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
Compare Models
epace-rd-se
E‑PACE R-DYNAMIC SE
Hugvitssamleg samsetning fágunar, hagkvæmni og framúrskarandi tækni. E‑PACE SE er með 14 stefnu minni í stillingu framsæta, rafknúinn afturhlera og frábært Meridian<sup>TM</sup>-hljóðkerfi.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
HELSTU EIGINLEIKAR
YFIRLIT YFIR VÉLAR
top_speed
Hámarkshraði í km/klst
acceleration
Hröðun (0-100 km/klst.) í sekúndum
consumption
Blandaður akstur l/100 km
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
Compare Models
epace-rd-hse
E‑PACE R-DYNAMIC HSE
Windsor-leðursæti með 18 stefnu minni fyrir ökumann og farþega í framsæti, lyklalaus opnun og rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun einkenna E‑PACE. 12,3" gagnvirki ökumannsskjárinn skerpir sýn og tryggir lipran akstur, auk þess að skila ótrúlega skýrum myndum.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
HELSTU EIGINLEIKAR
YFIRLIT YFIR VÉLAR
top_speed
Hámarkshraði í km/klst
acceleration
Hröðun (0-100 km/klst.) í sekúndum
consumption
Blandaður akstur l/100 km
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
Compare Models
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar

*Connect Pro-pakkinn felur í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Jaguar/Land Rover. Ekki er hægt að tryggja tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Neteiginleikar og Wi-Fi-tenging krefjast micro SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift.
Skoða tölur úr WLTP-prófunum.

WLTP er nýja opinbera ESB-prófunin sem notuð er til að reikna út staðlaðar tölur um eldsneytisnotkun og koltvísýring fyrir fólksbíla. Hún mælir eldsneytis- og orkunotkun, drægi og útblástur. Henni er ætlað að skila tölum sem eru nær raunverulegu aksturslagi. Hún prófar bíla með aukabúnaði og prófunum og akstursstillingum sem eru meira krefjandi.

Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og aukabúnaði.