AUKAHLUTIR OG AUKABÚNAÐUR

F‑TYPE Sniðinn að þínum stíl.

FREKARI UPPLÝSINGAR
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Jaguar-bíla og berðu þá saman
BÓKA REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá söluaðila Jaguar
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar
ÁNÆGJAN FELST Í SMÁATRIÐUNUM
SVARTUR ÚTLITSPAKKI Á YTRA BYRÐI

Sýndu dekkri hliðar F-TYPE með svarta útlitspakkanum á ytra byrði. Umgjörðin um framgrillið, umgjarðirnar um gluggana, vindskeiðin að framan, loftunaropin á hliðunum og svuntan að aftan eru öll með gljásvartri áferð. Aðrir útlitsþættir á ytra byrði eins og Jaguar Leaper-merkið og áletrun eru í svörtum lit, til að fínstilla enn frekar útlit þessa eftirtektarverða sportbíls.


SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

ÚTLITSPAKKI Á YTRA BYRÐI

Áhersla á þá þætti sem eru órjúfanlegur hluti af hönnun ytra byrðis F‑TYPE. Með vindskeið að framan, sílsalista og þrengsli á afturstuðara í samlitum yfirbyggingarlit að þínu vali.SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

SVARTUR ÚTLITSPAKKI Á YTRA BYRÐI

F‑TYPE fæst einnig með svörtum útlitspakka á ytra byrði, sem felur í sér samlita vindskeið að framan, sílsalista og þrengsli á afturstuðara ásamt gljásvartri umgjörð um framgrill, umgjörðum um glugga, loftunaropum á hliðum, Jaguar Leaper-merki og áletrun.SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

PAKKI MEÐ KERAMIKTREFJAHEMLUM

Það öflugasta sem við bjóðum upp á. Afgerandi gulir hemlaklafar vekja athygli á 398 mm framhemlunum og 380 mm afturhemlunum úr keramiktrefjum. Satínsvartar 20" „Style 1041“ felgur með tíu örmum og demantsslípaðri áhersluáferð fullkomna heildarsvipinn.SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

FELGUR Í ÚRVALI
GERÐU BÍLINN AÐ ÞÍNUM

Auk þess að draga fram kraftmikið útlit F‑TYPE geturðu sett þinn eigin svip á bílinn með fallegum felgum. Við erum með úrval af fáguðum, fallega smíðuðum 18" til 20" álfelgum með mismunandi útliti og áferð.

FELGUR
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Gljásvartar 19" „Style 5101“ felgur með fimm skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð
Gljásindrandi silfraðar 20" „Style 5060“ felgur með fimm örmum
Satíngráar 20" „Style 5061“ felgur með fimm skiptum örmum
Gljádökkgráar 20" „Style 6003“ felgur með sex skiptum örmum og demantsslípaðri áhersluáferð
Satínsvartar 20" „Style 1041“ felgur með tíu örmum og demantsslípaðri áhersluáferð
Gljásvartar 20" „Style 5102“ felgur með 5 örmum
Gljásvartar 20" „Style 1066“ felgur með tíu örmum og demantsslípaðri áhersluáferð
HELSTU KEPPINAUTAR
ÞAK ÚR ÁLI

Sígildur valkostur fyrir tveggja dyra F-TYPE.SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

FASTUR ÞAKGLUGGI

Hleypir enn meiri náttúrulegri birtu inn í farþegarýmið. Ef sólskinið verður of bjart er hægt að draga innra tjald handvirkt fyrir.SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

BLÆJUTOPPUR

Toppinn á? Eða af? Hugsanlega erfiðasta ákvörðun dagsins.SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

LITASPRENGJA
PERSÓNULEGT LITASPJALD

Finndu rétta litinn fyrir þig með SVO-litaspjaldinu. Á því eru 18 litir, þar á meðal:

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Appelsínugulur
Blóðappelsínugulur
Skærblár
Ástríðurauður
Gulur
Stjörnublásvartur
Íshvítur
ÁHRIFARÍKT INNANRÝMI
KULDI
Hita- og loftstýringarpakkinn (aukabúnaður) hlýjar þér að vetrarlagi og inniheldur hita í framrúðu og stýri og tveggja svæða hita- og loftstýringu.
SVART
Dökk fágun. Svarti pakkinn fyrir innanrými inniheldur svört loftunarop, mælaborð, hurðarrofa og umgjarðir um hurðarhúna, svarta stýrisarma og ramma utan um rofa og svartan lista utan um handfang á miðstokknum.
LÚXUS
Lýstu upp innanrýmið með lúxuspakkanum fyrir innanrými. Innifalinn búnaður er fyrsta flokks lýsing í innanrými, upplýstar sílsahlífar og leður á innréttingu.
ÍTARLEGUR
Til viðbótar við búnað lúxuspakkans fyrir innanrými býður ítarlegi pakkinn upp á leður á allri innréttingu til að njóta munaðar í öllu farþegarýminu.
AUKAHLUTIR OG AUKABÚNAÐUR
SPEGLAHLÍFAR – SILFUROFNAR KOLEFNISTREFJAR
Speglahlífar úr silfurofnum kolefnistrefjum í miklum gæðum skerpa útlitið.
OFIN LÚXUSGÓLFMOTTA Í FARANGURSRÝMI
Einstaklega mjúk hrafnsvört motta í farangursrými með Jaguar-merkinu. Umfangsmikið 2.050 g/m2 flos með Nubuck-kanti.
VINDHLÍF
Vindhlífin, sem er einfalt að setja á og taka af, dregur úr dragsúgi og hreyfingu lofts í farþegarýminu, jafnvel á miklum hraða. Geymslupoki með Jaguar-merkinu fylgir.
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Jaguar-bíla og berðu þá saman
BÓKA REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá söluaðila Jaguar
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.