NÝR JAGUAR E-PACE

E-PACE er fyrsti smájeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar. Nú einnig í boði sem tengiltvinnbíll.

SKOÐA 360° SJÓNARHORN

SKOÐA ÞESSA GERÐ

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS Í BLÖNDUÐUM AKSTRI g/km
Frá 43

ELDSNEYTISNOTKUN Í BLÖNDUÐUM AKSTRI l/100km
Frá 2,0

VELDU GERÐ
Berðu saman eiginleika og tæknilýsingar hlið við hlið.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar E-PACE.
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana.
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar.
HÖNNUN
SKOÐA INNANRÝMI
SKOÐA INNANRÝMI

Í hönnunarmiðuðu umhverfi E-PACE hefur allt sinn tilgang, stíl og fágun.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA MYNDASAFN
HÖNNUNAREINKENNI
HÖNNUNAREINKENNI

Þægindi og sérstakt yfirbragð eru órjúfanleg heild í E-PACE. Leyfðu þér svolítinn munað með Windsor-leðursætum með áberandi saumum eða leggðu áherslu á líflega fagurfræðina með áherslusaumum og skærum litum. Margs konar efnisvalkostir auðvelda þér að gera E-PACE að þínum.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA MYNDASAFN
SKOÐA YTRA BYRÐI
SKOÐA YTRA BYRÐI

Hin fullkomna blanda sportbílahönnunar og hagkvæmni jeppans. Með djörfum hönnunaratriðum, frá hliðaropunum að grillinu.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA MYNDASAFN
ÁFRAM
AKSTURSEIGINLEIKAR
AKSTURSEIGINLEIKAR

Einstök blanda lipurðar og þæginda í akstri – upplifðu spennuna við að aka þessum Jaguar-jeppa. Fjölbreytt úrval glænýrra og endurbættra véla, þar á meðal með nýrri hybrid-tækni, tryggir að þú finnur vél sem hentar þínum þörfum.

PLUG-IN<br> HYBRID
NÝR JAGUAR E-PACE SMÁJEPPI MEÐ TENGILTVINNTÆKNI

Allt sem þú dáir við Jaguar E-PACE með enn meiri sparneytni og minni eldsneytiskostnaði.

SKOÐA ÞESSA GERÐ
300 SPORT
JAGUAR E‑PACE 300 SPORT

Einkennandi hönnunaratriði gefa Jaguar E-PACE 300 SPORT einstakt yfirbragð, en það sem gerir hann einstakan í sinni röð er að finna undir vélarhlífinni. Fjögurra strokka 300 hestafla vél með virkri driflínu sem fínstillir stjórnunina og skilar spennandi aksturseiginleikum.

SKOÐA ÞESSA GERÐ
GLÆNÝ VÉLALÍNA
E-PACE er bæði stöðugur og viðbragðsfljótur í akstri, auk þess að vera sparneytnari, þökk sé úrvali nýrrar hybrid-tækni, þar á meðal hybrid með samhliða kerfi bensín- og dísilvéla og afbrigði með tengiltvinntækni.
ALDRIF
Aldrifið stjórnar dreifingu togs á milli fram- og afturöxla á snjallan hátt sem eykur afköstin við mismunandi skilyrði. Með því að auka tog skilar aldrifið líflegri aksturseiginleikum og eykur stöðugleika við erfiðar aðstæður til að þú getir haldið áfram að njóta ferðarinnar.
ADAPTIVE DYNAMICS-FJÖÐRUN
Adaptive Dynamics-fjöðrunarkerfið er aukabúnaður sem tryggir nákvæmar hreyfingar og mjúkan akstur með því að greina stöðu hjóla og hreyfingar yfirbyggingarinnar. Dempararnir stilla fjöðrunina til að viðhalda fullkomnu jafnvægi á milli þæginda, fágunar og lipurðar. ​
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
TÆKNI BÍLSINS
EINFALDLEIKI ER STAÐALBÚNAÐUR

Meðal staðalbúnaðar í Pivi eru:

• 11,4" snertiskjár
• Stafrænt útvarp
• Ný viðmótshönnun
• Apple CarPlay® 1
• Android Auto™ 2
• Fjarstýring 3

Uppfærðu í Pivi Pro4 til að fá það nýjasta í bílagervigreind, t.d. búnað á borð við leiðsögukerfi sem bætir sjálfkrafa við þekkingu sína, og njóttu þess að vera í netsambandi á ferðinni.

FLJÓTLEGAR UPPLÝSINGAR

Hægt er að velja á milli margra mismunandi viðmótsútgáfa, þar á meðal þrívíddarleiðsagnar á öllum skjánum, akstursupplýsinga eða yfirlits yfir hvað þú ert að hlusta á, allt á nýjum 12,3" gagnvirkum ökumannsskjá með mikilli upplausn, sem er valbúnaður.

Sjónlínuskjárinn er valbúnaður6 sem birtir helstu upplýsingar um aksturinn á framrúðunni. Sjáðu hraða bílsins, gír og leiðarlýsingu á einfaldan hátt á litaskjánum.

HLJÓÐ FRÁ MERIDIAN™

Hið breska MeridianTM Audio leggur höfuðáherslu á ríkulegan hljóðheim. Þetta snýst ekki bara um að hækka í hljómtækjunum. Meira máli skiptir að hljómurinn verði dýpri, tærari og raunverulegri með því að tvinna saman háþróaða hljómburðartækni og hátalara sem eru nákvæmlega rétt staðsettir til að skapa hljómgrunn – sem við köllum „hljómsvið“ – sem er fullkominn fyrir innanrýmið í E-PACE. Veldu milli MeridianTM eða MeridianTM Surround-hljómtækja, sem eru valbúnaður.

ALLTAF Í SAMBANDI
Nettengingarpakkinn veitir enn frekari netþjónustu með innbyggðu SIM-korti, sem býður upp á aðgang að:

• Ótakmarkaðri straumspilun6
• Nettengdri raddgreiningu
• Veðurspám
• Samstillingu við netdagatal
AFÞREYING FYRIR ALLA
Með því að taka þráðlaust net með gagnaáskrift7, sem er valbúnaður, geturðu notað:

• Straumspilunarþjónustu að eigin vali8
• Allt að 20 GB gagnamagn á mánuði
• Sterkari loftnetstengingu
• Mörg nettengd tæki
ÞRÁÐLAUS HLEÐSLA FYRIR TÆKI
Hægt er að fá bílinn afhentan með þráðlausri hleðslu fyrir tæki og tengimagnara fyrir síma til að þú getir hlaðið samhæfa snjallsíma án þess að þurfa snúrur eða hleðslubúnað. Á meðan þú ert í bílnum notar síminn loftnet bílsins til að bæta tenginguna og skila skýrari símtölum.
LOFTHREINSIKERFI FYRIR FARÞEGARÝMI MEÐ 2,5 PM SÍU​
Valfrjáls NanoeTM  jónun lofts stuðlar að bættri heilsu ökumanns og farþega. Þegar PURIFY-hnappurinn er virkjaður fangar sérhönnuð sían agnir úr andrúmsloftinu, svo sem PM 2,5 og ofnæmisvalda á borð við ryk og frjókorn.
NOTAGILDI OG ÖRYGGI
GEYMSLA
Fallegur E-PACE sportbíllinn felur stórt farangursrými og geymslurými í innanrýminu. Stórt hanskahólf og djúp hólf í framhurðum tryggja að þú getur geymt allt það nauðsynlegasta nálægt þér, auk þess sem stór farangursgeymslan tekur við öllu sem þú þarft á lengri ferðum.
TÓMSTUNDALYKILL
Hinn glænýi vatns- og höggþétti tómstundalykill9, sem er valbúnaður, gerir þér kleift að læsa bílnum, taka hann úr lás og gangsetja hann. Þess vegna skiptir engu máli hvers konar útivist eða íþróttir þú hefur skipulagt með vinum þínum, það er engin þörf á hefðbundnum bíllyklum lengur.
AÐALLJÓS MEÐ MARGSKIPTUM LED-PERUM OG EINKENNANDI DAGLJÓSUM
Pixel LED-ljósin eru valbúnaður og skarta stefnuljósum með raðlýsingu. Stillanlegur akstursgeisli eykur enn sýnileika í myrkri og skiptist sjálfkrafa til að trufla ekki ökumenn bíla sem þú mætir.
AKSTURSAÐSTOÐ
Jaguar E-PACE er með innbyggðan akstursaðstoðarbúnað sem auðveldar þér að leggja í stæði og komast um innanbæjar, auk þess sem utanbæjaraksturinn verður ánægjulegri. Þessi tæknibúnaður léttir þér lífið með því að draga úr akstursálaginu.
SKOÐA NÁNAR
VELDU ÞINN JAGUAR E-PACE
Hér er að finna alla vörulínu og ótal valkosti hvað varðar framúrskarandi hönnun, akstursaðstoð og tæknibúnað.


VELDU GERÐ
CHOOSE YOUR MODEL
MYNDASAFN
Áhersla á smáatriði í bílunum okkar hefur ávallt verið í fyrirrúmi. E-PACE er þekktur fyrir fágun, hagkvæmni og öruggan akstur.


SKOÐA MYNDASAFN
TÆKNILÝSING
Kynntu þér smáatriðin. Fáðu frekari upplýsingar um afkastagetu, mál og eldsneytisnotkun véla.


SKOÐA TÆKNILÝSINGU
HINN FULLKOMNI AKSTUR HEFST HÉR

Hagkvæmur og skilvirkur lúxussportjeppi. Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar E-PACE.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
JAGUAR-AUKAHLUTIR
JAGUAR-AUKAHLUTIR

Bættu við smáatriðum sem endurspegla þinn stíl eða útbúðu E-PACE með hentugum aukahlutum. Fjölbreytt úrval okkar þýðir að þú getur lagað bílinn þinn nákvæmlega að þínum þörfum.

LEITA AÐ AUKAHLUTUM
JAGUAR-LÍNAN
JAGUAR-LÍNAN

Einstakt úrval okkar af lúxusfatnaði, fylgihlutum og gjöfum er innblásið af bílunum okkar og útliti þeirra.

VELDU GERÐ
Berðu saman eiginleika og tæknilýsingar hlið við hlið.
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar E-PACE.
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana.
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar.

Tölurnar eru reiknaðar samkvæmt NEDC2 á grunni WLTP-prófana hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og aukabúnaði. NEDC2-tölur eru reiknaðar samkvæmt forskrift opinberra aðila á grunni talna úr WLTP-prófunum sem eru jafngildi þess sem þær hefðu verið í eldri gerð NEDC-prófana. Að því loknu er hægt að leggja á viðeigandi skatta.

Skoðaðu tölur úr WLTP-prófun
WLTP er nýja opinbera ESB-prófunin sem notuð er til að reikna út staðlaðar tölur um eldsneytisnotkun og koltvísýring fyrir fólksbíla. Hún mælir eldsneytis- og orkunotkun, drægi og útblástur. Henni er ætlað að skila tölum sem eru nær raunverulegu aksturslagi. Hún prófar bíla með aukabúnaði og prófunum og akstursstillingum sem eru meira krefjandi.

1Bíllinn þinn er tilbúinn fyrir Apple CarPlay. Þjónustan sem Apple CarPlay veitir veltur á því hvaða búnaður er í boði í þínu landi. Fáðu frekari upplýsingar á https://www.apple.com/uk/ios/feature-availability/#apple-carplay.

2Bíllinn þinn er tilbúinn fyrir Android Auto. Þjónustan sem Android Auto veitir veltur á því hvaða búnaður er í boði í þínu landi. Fáðu frekari upplýsingar á https://www.android.com/auto/.

3Remote felur í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Jaguar. Jaguar Remote-forritið þarf að sækja á Apple App Store/Google Play Store.

4Connected Navigation krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila Jaguar.

5Requires Solar attenuating windscreen in some markets.

6Fair use policy applies. Includes 1 year subscription which can be renewed after the initial term.

7Myndin sýnir aukabúnaðinn Jaguar Click and Go, sem seldur er sérstaklega. Spjaldtölva fylgir ekki. Fellur undir reglur um sanngjörn afnot. Þegar 20 GB gagnanotkun er náð innan eins mánaðar kann virkni og gagnahraði í bílnum að minnka það sem eftir er viðkomandi mánaðar. Til að fá frekari upplýsingar um reglur um sanngjörn afnot sem tengjast þessum eiginleika skaltu kynna þér skilmála InControl Pivi Pro á www.jaguar.com/pivi-pro-terms. Tími spilunar er háður viðkomandi streymisþjónustu og upplausn myndefnis. Háskerpumyndefni mun auka verulega gagnanotkun.

8Playback time is dependent on streaming provider and the definition of the video content. HD video will significantly increase data usage. Includes 1 year subscription which can be renewed after the initial term.

9Tómstundalykil er hægt að hlaða á um það bil tveimur klukkutímum, sem veitir allt að 10 daga rafhlöðuendingu.

Aukabúnaður, og framboð hans, getur verið háður tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) og misjafn eftir markaðssvæðum eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.

Eiginleikar og valkostir Pivi og InControl, þjónusta þriðju aðila og framboð þeirra er misjafnt á milli markaðssvæða – upplýsingar um framboð og skilmála fást hjá næsta söluaðila Jaguar. Ákveðnir eiginleikar eru með áskrift sem mun þurfa að framlengja eftir upphafstímabil frá söluaðila. Ekki er hægt að tryggja tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Upplýsingar og myndefni sem tengjast InControl-tækninni, þ.m.t. skjáir eða myndaraðir, eru háð hugbúnaðaruppfærslum, útgáfum og öðrum kerfisbreytingum eða breytingum á grafík og fara eftir þeim valkostum sem eru valdir.

Meridian er skráð vörumerki Meridian Audio Ltd. Trifield og „three fields“-tækið er vörumerki Trifield Productions Ltd.
Apple CarPlay er vörumerki Apple Inc. Notendaskilmálar Apple Inc. gætu átt við.
Android Auto er skráð vörumerki Google LLC.
NanoeTM er skrásett vörumerki Panasonic Corporation.