RAFRÆN ÁSTANDSSKOÐUN ÖKUTÆKIS

RAFRÆN ÁSTANDSSKOÐUN ÖKUTÆKIS

SJÁÐU HEILDARMYNDINA

Njóttu góðs af alhliða mati á Jaguar bifreiðinni þinni með háþróaðri stafrænni greiningu og ítarlegri skoðun á helstu íhlutum. Þessar greiningar taka til:

AFKÖST

AFKÖST

Kraftur, stjórn og skilvirkni.
  • Kraftur og skilvirkni aflrásar
  • Stýringar- og fjöðrunarbúnaður
  • Dekk og bremsur
YTRA BYRÐI

YTRA BYRÐI

Málning, gler, ljós og aðrir eiginleikar ytra byrðis.
  • Ljós, gler og speglar að utan
  • Þurkublöð og rúðusprautur
  • Ytra yfirborð og hönnun
INNRA RÝMI

INNRA RÝMI

Hugbúnaður, öryggi, sæti og aðrir innri eiginleikar
  • Stýrikerfi og eiginleikar, þar á meðal hugbúnaðaruppfærslur
  • Sæti og öryggisbelti
  • Miðlæsikerfi og öryggisbúnaður

SKÝR FORGANGSRÖÐUN

Þegar skoðun er lokið færðu skýrslu sem sýnir niðurstöður allra atriða sem voru skoðuð, þannig að þú getur forgangsraðað viðhaldi sem þarf að framkvæma.

GRÆNN

Þetta atriði stóðst skoðun og virkar eins og það á að gera.

GULUR

Þetta atriði þarfnast viðhalds eða viðgerðar fyrir næstu þjónustuskoðun á Jaguar. Við mælum með að bóka tíma hjá þjónustuaðila.

RAUÐUR

Þetta atriði er bilað. Til að tryggja að Jaguar þitt sé bæði öruggt og löglegt í akstri ætti nauðsynlegt viðhald eða viðgerð að fara fram áður en ökutækið fer frá þjónustuaðila.

HALDA ÁFRAM AÐ SKOÐA

JAGUAR-EIGENDUR

JAGUAR-EIGENDUR

Þú veist að við tryggjum þig gegn slysum og bilunum.
FIMM ÁRA ÁBYRGÐ

FIMM ÁRA ÁBYRGÐ

Við tryggjum þér hugarró.