AUKAHLUTIR OG JAGUAR GEAR

Með framúrskarandi úrvali aukahluta og Jaguar Gear geturðu búið til glæsilegasta I‑PACE í heiminum: Þinn eigin.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar

Aukahlutir og aukabúnaður frá Jaguar gerir þér kleift að sníða I‑PACE nákvæmlega að þínum þörfum, lífsstíl og áhugamálum. Því vinsælasta hefur verið skipt niður á þrjá pakka: Koltrefjapakka á ytra byrði, svartan útlitspakka og pakka fyrir kalt loftslag. Settu saman þinn eigin I‑PACE og flettu í gegnum aukahlutavörulistann til að sjá allt sem í boði er.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA AUKAHLUTI
PAKKAR FYRIR YTRA BYRÐI

Gæddu hönnun I‑PACE afgerandi yfirbragði með þessum pökkum fyrir ytra byrði.

KOLTREFJAPAKKI
SVARTUR ÚTLITSPAKKI
BRIGHT EXTERIOR PACK
KOLTREFJAPAKKI Á YTRA BYRÐI

Undirstrikaðu mikla afkastagetu I‑PACE með koltrefjaskreytingum. Pakkinn inniheldur meðal annars koltrefjaumgjörð um grill, speglahlífar úr koltrefjum og koltrefjalista á hliðar og stuðara.

SVARTUR ÚTLITSPAKKI

Gæddu glæsilegt útlit I‑PACE örlítilli dulúð með þessum gljásvörtu aukahlutum. Þarna er að finna gljásvartar umgjarðir um hliðarglugga og gljásvart grill með gljásvartri umgjörð.

BRIGHT EXTERIOR PACK
PAKKI FYRIR KALT LOFTSLAG

Þessi pakki býður meðal annars upp á hita í framrúðu og rúðusprautum og hita í stýri.

VELDU ÞINN JAGUAR GEAR-BÚNAÐ

Gefðu I‑PACE persónulegt yfirbragð með aukahlutum sem henta þínum lífsstíl.

YTRA BYRÐI
INNANRÝMI
FARANGUR
FELGUAUKAHLUTIR
GRILLUMGJÖRÐ ÚR KOLEFNISTREFJUM
Töfrandi koltrefjaumgjörð um framgrill með mynstraðri hágljáaáferð eykur enn við glæsilegt yfirbragðið til að undirstrika lipurt og aflmikið útlit Jaguar I‑PACE.
SPEGLAHLÍFAR ÚR KOLEFNISTREFJUM
Gæðaspeglahlífar úr kolefnistrefjum með mynstraðri hágljáaáferð auka við kraftmikið útlitið auk þess sem léttar kolefnistrefjarnar skila sér í minni þyngd.
SPLASH GUARDS
Jaguar branded front and rear splash guards complement the lines of your vehicle, reduce spray and provide protection from dirt and stone chippings.
SPORTFÓTSTIG
Fótstigin eru gerð úr ryðfríu stáli og gúmmíi, passa vel á þau sem fyrir eru og gefa bílnum nútímalegt og sportlegt yfirbragð.
PANORAMIC ROOF SUNSHADE
This two-piece panoramic roof sunshade, with mesh fabric and a wire frame, is easy to install and remove using a simple clip-on feature. It offers protection from heat and UV rays, creating a more comfortable cabin experience. Stored within the loadspace when not in use.
OFNAR LÚXUSGÓLFMOTTUR
Sérsniðnar ofnar lúxusgólfmottur fyrir framsæti með upphleyptu Jaguar-merki og Nubuck-kanti. Þessar vönduðu mottur setja punktinn yfir i-ið í innanrýminu.
SMELLA OG SPILA
Smella og spila er spjaldtölvufesting sem hægt er að taka af og er í boði fyrir mismunandi gerðir spjaldtölva (iPad 2-4, iPad Air, iPad Mini, Samsung Tablets). Hana má stilla í ýmsar stöður í farþegarýminu og fyrir afþreyingu í aftursæti.
WATCH THE FILM
LUGGAGE COMPARTMENT COLLAPSIBLE ORGANISER
Fitted with two durable straps, the collapsible luggage compartment organiser keeps items in place during your journey.
GÆLUDÝRAPAKKI
Tryggðu vellíðan og öryggi gæludýrsins þíns með gæludýrapökkunum okkar. Skilrúm upp í þak tryggir að gæludýrið komi ekki inn í farþegarýmið og endingargóð gúmmímotta ver farangursrýmið.
ÞVERBITAR Á ÞAK
Með þverbitum er hægt að nota fjölbreytt úrval aukabúnaðar fyrir þak. Þverbitar I‑PACE eru með nýjum og einstaklega fljótlegum losunarbúnaði sem gerir fólki kleift að festa og fjarlægja þverbitana án þess að nota verkfæri.
FESTING FYRIR VATNSÍÞRÓTTABÚNAÐ
Kerfi fyrir flutning ýmiss konar búnaðar fyrir vatnsíþróttir, þar á meðal brimbretti, kajak eða seglbretti. Hámarksburðargeta er 25 kg.
HJÓLAGRIND AÐ AFTAN
Hjólagrind fyrir eitt hjól sem einfalt er að festa að aftan. Hægt er að setja upp þrjár festingar að hámarki.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:PdSCvWOxq6Y
DRÁTTARBEISLI
Sérhannaður dráttarbúnaður með aftengjanlegri dráttarkúlu. Dráttargeta allt að 750 kg og 45 kg hleðsla á beisli. Rafkerfi dráttarbúnaðar fylgir með. Einstök aftursvunta er einnig innifalin í búnaðinum. Svuntan býður upp á hlíf sem hægt er að taka af til að hægt sé að komast að dráttarbúnaðinum. Þegar dráttarbúnaðurinn er ekki í notkun tryggir hlífin stílhreint og aðlaðandi útlit sem felur hann.
LÁSRÆR Á FELGU - KRÓMAÐAR
Verðu felgurnar með sérhönnuðum og einstaklega traustum krómuðum lásróm á felgur.
SNJÓSOKKAR TIL AÐ BÆTA VEGGRIP
Búnaður úr léttu ofnu efni til að auka grip í snjó og ís, einfalt að setja á og taka af og tekur lítið í pláss í geymslu. Mælt er með uppsetningu á öllum fjórum dekkjum.
GRIPKERFI FYRIR SNJÓ
Þetta gripmikla keðjukerfi eykur akstursgetu í snjó, aur og hálku. Er eingöngu til notkunar á afturdekk.
MERKI Á MIÐJA FELGU - BRESKI FÁNINN
Fallegt einlitt merki með Jaguar-lógóinu á breska fánanum sem vísar í breska arfleifð okkar.
STÍLHREINAR VENTLAHETTUR - BRESKI FÁNINN
Fjölbreytt úrval sérhannaðra ventlahetta eru í boði.
STÍLHREINAR VENTLAHETTUR - JAGUAR „GROWLER“
„Growler“-merkið er mikilvægur hluti arfleifðar okkar. Þessar sérhönnuðu ventlahettur gera fallegar felgur enn flottari.

Finndu rafmagnaða samsetningu afkasta, tækni og útlits í Jaguar-bíl.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
LEITA AÐ AUKAHLUTUM