• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

Play

XJR575 SWB

Kraftmesti XJ-bíllinn til þessa. Afgerandi útlitið er aðeins vísbending um aflið sem hann býr yfir.

HÁMARKSAFL (5.0 V8)

575 hö.
700 Nm

HRÖÐUN

4,4 sekúndur úr 0 í 100 km/klst.

HÁMARKSHRAÐI

300 km/klst.

Ótrúlegt afl og hárfín viðbrögð. Jaguar XJR575 sameinar það besta í tækni, afköstum og heillandi hönnun – allt það sem einkenni Jaguar á 21. öldinni.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

EINSTAKT INNANRÝMI XJ

Sílsahlífar með upphleyptu merki XJR575 og útsaumuð 575-merki í sætum, klæðning úr kolefnistrefjum, einstakt vatterað innanrými og gírskiptirofar úr áli.

LÁTLAUS HÖNNUN YTRA BYRÐIS

Hnitmiðaðasti, liprasti og viðbragðsfljótasti meðlimur XJ-fjölskyldunnar. Einstakt ytra byrðið er með XJR575-merkingu og tvöföldum vélarhlífarristum, öflugum hemlaklöfum og steyptum 20" Style 5044-álfelgum með fimm skiptum örmum með satínkrómáferð. Gerðu XJR575 enn glæsilegri með lakki af nýja SVO Premium-litaspjaldinu okkar. Veldu fjögurra laga lakkhúðun með miklum gljáa í fagurbláum eða klettagráum lit til að fullkomna útlitið.

Skoða ytra byrði

LIPUR OG VIÐBRAGÐSFLJÓTUR

Rafrænt mismunadrif með hemlatogstýringu hjálpar til við akstur XJR575. Þessi tækni býður upp á nákvæma stjórnun á afli til að hámarka grip og minnka spól.

Skoða akstursupplifun

AFLIÐ AÐ INNAN

5,0 lítra V8-vél með forþjöppu, sem getur komið bílnum úr kyrrstöðu í 100 km/klst á aðeins 4,4 sekúndum, myndar 423 kW og 700 Nm tog og knýr þannig XJR575 upp í 300 km/klst. hámarkshraða.

Skoða akstursupplifun

TÆKNILÝSING XJR575-GERÐARINNAR

Skoðaðu tæknilýsingu Jaguar XJR575

Skoða tæknilýsingu XJ

SÉRSNÍDDU ÞÍNA GERÐ

Settu saman hinn fullkomna XJ fyrir þitt aksturslag, þinn starfsvettvang, þinn lífsstíl.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL