• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XJ50 SWB

XJ50 er svo sannarlega sá eini sinnar tegundar með háþróaða aksturstækni og framúrskarandi þægindi.

HÁMARKSAFL (5.0 V8)

340 HÖ.
450 Nm

HRÖÐUN

5,9 sekúndur úr 0 í 100 km/klst.

HÁMARKSHRAÐI

250 km/klst.

Fáguð vél og háþróuð aksturstækni XJ50 tryggja þér þægindin og fágunina sem einkenna lúxusbíla og viðbragð og beina stjórn sportbílsins.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

MJÚKT VIÐKOMU

XJ50 er búinn fallegum sætum sem klædd eru mjúku vatteruðu leðri. Einstök litasamsetningin nær til alls farþegarýmisins.

ÓTRÚLEGUR LÚXUS

Gæði handverksins í innanrými XJ50 gera hann einstakan í sinni röð.

SKOÐA INNANRÝMI

AFGERANDI STÍLL

Útlit XJ50 er einstakt með 20" Style 5045-álfelgum með fimm skiptum örmum og gljásvartri demantsslípaðri áferð og látlausum krómmerkingum á loftunaropum á hlið og skottloki. Þetta flaggskip Jaguar sker sig enn frekar úr með einstökum stuðurum í anda XJ Autobiography með svörtu grilli.

SKOÐA YTRA BYRÐI

AFKÖST OG FÁGUN

Adaptive Dynamics-fjöðrun XJ50 les bílinn allt að 500 sinnum á sekúndu, hvort sem ekið er hratt, í beygju eða á ójöfnu undirlagi. Búnaðurinn vinnur svo með loftfjöðruninni við að stilla fjöðrun eftir aðstæðum. Þessi hugvitssama stilling heldur XJ50 fullkomlega stöðugum og eykur stjórn án þess að þægindum í akstri sé fórnað.

SKOÐA AKSTURSUPPLIFUN

TÆKNILÝSING XJ50-GERÐARINNAR

Skoðaðu tæknilýsingu Jaguar XJ50.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU XJ

SÉRSNÍDDU ÞÍNA GERÐ

Settu saman hinn fullkomna XJ fyrir þitt aksturslag, þinn starfsvettvang, þinn lífsstíl.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL