• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XJ PREMIUM LUXURY SWB

Njóttu þín í meiri fágun og þægindum og fjölbreyttari lúxusaukabúnaði.

HÁMARKSAFL (3.0 V6 AWD)

340 hö.
450 Nm

HRÖÐUN

6,4 sekúndur úr 0 í 100 km/klst.

HÁMARKSHRAÐI

250 km/klst.

Þessi 3,0 300 ha. dísilvél frá Jaguar býður upp á aukin afköst og meiri sparneytni og nær 0-100 km/klst. á 6,2 sekúndum og togi upp á 700 Nm, því mesta í flokki sambærilegra bíla.

Settu saman þinn eigin bíl

EINSTAKT ÚTLIT XJ-INNANRÝMIS

Fílabeinshvítt leður með mjúkri áferð á sætum með dökkum saumi og bryddingum, dökkt efra mælaborð, beinhvítt rúskinn á þakklæðningu, gljáandi dökk eikarklæðning og dökk teppi.

HITI OG KÆLING Í FRAM- OG AFTURSÆTUM

Til að tryggja hámarksþægindi eru framsæti Jaguar með hraðvirkri hitastýringu, hvort sem þú leitar eftir yl að vetri til eða kælingu um sumar. Aftursætin eru líka búin hita- og kælikerfi.

SKOÐA TÆKNI BÍLSINS

ASPC-GRIPKERFI

Einstakt ASPC-gripkerfi Jaguar er lághraðastilling sem vinnur á milli 3,6 og 30 km/klst. Kerfið gerir XJ kleift að ráða við aðstæður þar sem grip er takmarkað, hvernig sem veðrið er, til að ökumaðurinn geti einbeitt sér að því að stýra bílnum. Kerfið býr einnig yfir sérstökum eiginleika til að taka af stað á hálu yfirborði, auk brekkueiginleika sem stýrir ökuhraðanum í brattari brekkum.

SKOÐA AKSTURSUPPLIFUN

LYKLALAUS OPNUN JAGUAR OG DEMPUÐ LOKUN HURÐA

XJ er sjálfkrafa tekinn úr lás þegar þú snertir hurðarhúninn með Jaguar-snjalllykilinn í vasanum eða töskunni. Vélin er gangsett með hnappi. Dempuð lokun hurða tryggir að hurðirnar lokist mjúklega en örugglega með lágmarksátaki.

SKOÐA ÖRYGGISATRIÐI

TÆKNILÝSING XJ PREMIUM-GERÐA

Skoða tæknilýsingu Jaguar XJ Premium Luxury

SKOÐA TÆKNILÝSINGU XJ

SÉRSNÍDDU ÞÍNA GERÐ

Settu saman hinn fullkomna XJ fyrir þitt aksturslag, þinn starfsvettvang, þinn lífsstíl.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL