• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XJ PORTFOLIO SWB

XJ Portfolio býður upp á meira val og en meira afgerandi innanrými.

HÁMARKSAFL (3.0 V6 AWD)

340 hö.
450 Nm

HRÖÐUN

6,4 sekúndur úr 0 í 100 km/klst.

HÁMARKSHRAÐI

250 km/klst.

Veldu afkastagetu 3,0 lítra og 300 ha. dísilvélar með forþjöppu. Eða veldu óheft afl 3,0 lítra 340 ha. V6-bensínvélar með forþjöppu.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

EINSTAKT ÚTLIT XJ-INNANRÝMIS

Íbenholtslitað vatterað og gatað leður með mjúkri áferð á sætum með fílabeinshvítum saumi, íbenholtslitað efra mælaborð, fílabeinshvítt rúskinn á þakklæðningu og gljáandi íbenholtklæðning.

LED-AÐALLJÓS MEÐ BEYGJULJÓSUM OG SJÁLFVIRKRI HÁLJÓSAAÐSTOÐ

LED-aðalljósin í XJ eru orkunýtin og lágmarka orkunotkun en bæta skyggnið á sama tíma. Hönnun þeirra miðast við mestu þægindi og sérlega mjúkan ljósgeisla. Ljósabúnaður með beygjuljósum* stýrir lýsingunni og varpar lengri geisla inn í beygjur á meðan háljósaaðstoðin* skynjar ökutæki sem nálgast og stillir háan eða lágan ljósgeisla eftir þörfum.

SKOÐA TÆKNI BÍLSINS

MERIDIAN™ - HLJÓÐKERFI

Nú geturðu notið uppáhaldstónlistarinnar þinnar í tærari og nákvæmari hljómi en áður hefur þekkst, þökk sé framúrskarandi hljóðtækni sem Meridian hefur hannað sérstaklega í bíla. Veldu á milli þriggja mismunandi Meridian-hljóðkerfa til að upplifa hljómgæði sem jafnast á við tónleikasal. Nýstárleg tækni á borð við tveggja rása bassahátalara, Cabin Correction-hljóðstillingu, Digital Dither Shaping og DSP-tækni tryggja náttúrulegan hljóm í öllum ökuferðum.

Kynntu þér Meridian

FJÖGURRA SVÆÐA HITA- OG LOFTSTÝRING

Stilltu loftgæðin eins og hentar þér og þínum farþegum með fjögurra svæða hita- og loftstýringu, með loftagna- og lyktarsíum, rakastýringu og sjálfvirkri móðuhreinsun á rúðum.

SKOÐA TÆKNI BÍLSINS

TÆKNILÝSING XJ PORTFOLIO-GERÐA

Skoða tæknilýsingu Jaguar XJ Portfolio

SKOÐA TÆKNILÝSINGU XJ

SÉRSNÍDDU ÞÍNA GERÐ

Settu saman hinn fullkomna XJ fyrir þitt aksturslag, þinn starfsvettvang, þinn lífsstíl.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL