• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XJ

Toppfólksbíll frá Jaguar; fullkomin blanda nýjustu tækni, aksturseiginleika sportbíls og íburðarmikils lúxus.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS g/km

Allt niður í 185*

SPARNEYTNI í blönduðum akstri (l/100 km)

Frá 7.0

XJ endurskilgreinir allt sem lúxusbíllinn stendur fyrir. Hann er einstök blanda fegurðar, lúxuss og afls. Hann er lipur og býður upp á endurnærandi akstursupplifun. Fyrir farþegann er farþegarýmið fullkominn staður til að teygja úr sér og slappa af. Fyrsta flokks Touch Pro-kerfin frá Jaguar eru staðalbúnaður, auk ýmiss konar sérbúnaðar að innan og utan. XJ er með LED-aðalljósum og LED-afturljósum. XJ er engum líkur, hvorki í útliti né áferð.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

STÍLL OG FÁGUN

XJ býður upp á gæði og fyrsta flokks handverk hvert sem litið er. Fjölbreytt úrval stílhreinna áklæða og klæðninga er í boði, þar á meðal fílabeinshvít leðursæti með mjúku, vatteruðu leðri og íbenholt á efra mælaborði, fílabeinshvítt rúskinn á þakklæðningu og gljáandi íbenholtklæðning.

SKOÐA INNANRÝMI

STYLE AND ELEGANCE

Lorem ipsum dolor si.

STAÐLAÐ EÐA LANGT HJÓLHAF

Hvort sem þú velur staðlað hjólhaf eða langt hjólhaf er XJ fullkominn staður jafnt til vinnu sem afþreyingar. Gerðir með langt hjólhaf bjóða einnig upp á meira en eins metra fótarými og einstaka eðalvagnsupplifun með endurhannaðri og einstaklega þægilegri loftfjöðrun.

XJ MEÐ STÖÐLUÐU HJÓLHAFI
OFFICIALLY EXCEPTIONAL

XJ received the highest Total Quality Score in the Luxury Car segment of the 2016 Strategic Vision Inc. Total Quality ImpactTM survey. This comprehensive study measures the overall ownership experience with drivers asked to rate all aspects of their buying, owning and driving experience. It covers everything from reliability to driving excitement and vehicle loyalty. We are proud that XJ was rated ‘exceptional’ by the best judges of any car – the owners.

HRÍFANDI HÖNNUN

Einstakur stíll XJ er byggður á afgerandi lóðréttu framgrilli með neti, öflugum LED-aðalljósum og eftirtektarverðum LED-afturljósum. Kraftmikil útgeislun XJ endurspeglast í lágri og breiðri stöðu og löngum og stríðum hliðarsvip.

SKOÐA YTRA BYRÐI

* Ökutækin sem sjást í uppteknu myndefni á þessu vefsvæði eru mögulega ekki nákvæmlega í samræmi við nýjustu uppfærslur og endurbætur. Söluaðilar Jaguar veita upplýsingar um nýjustu tæknilýsingar.

XJ50 SPECIAL EDITION

Nútímahönnun, innblásin af fortíðinni. Hálfrar aldar Special Edition-afmælisútgáfan fagnar þeim 50 árum sem Jaguar XJ hefur prýtt göturnar með sérstakri hönnun og einstakri áherslu á smáatriðin.

SKOÐA XJ50

INNRI FRIÐUR

Gæði handverksins í íburðarmiklu innanrýminu gera XJ einstakan í sinni röð. Þú ferðast ekki í XJ, þú líður áfram.

SKOÐA INNANRÝMI

AFL, VIÐBRAGÐ, HUGVIT

Allar vélar XJ skila framúrskarandi blöndu afkasta, fágunar og sparneytni. Línan er í boði með V6-dísilvél með forþjöppu og þremur bensínvélum. Á meðal bensínvélanna er að finna 3,0 lítra V6-vél með forþjöppu og öfluga 5,0 lítra 575 ha. V8-vél með forþjöppu í XJR575. Allar vélar eru búnar Stop/Start-kerfi sem býður upp á enn meiri sparneytni og minni losun koltvísýrings.

SKOÐA AKSTURSUPPLIFUN

FEGURÐ, AFL, SNERPA

Gegnheil ályfirbygging XJ er ekki bara sterk og stíf heldur einnig ótrúlega létt. Sjálfberandi yfirbyggingin er að öllu leyti hnoðuð saman án nokkurrar suðu og er eingöngu úr áli sem gerir bílinn að einum þeim léttasta í flokki sambærilegra bíla. Frábært hlutfall afls og þyngdar bætir alla þætti afkasta og sjálfberandi yfirbygging eykur stífni sem skilar sér í betri stjórn og meira öryggi.

SKOÐA AKSTURSUPPLIFUN

VEL TENGDUR BÍLL

Remote Premium, sem nú er staðalbúnaður í XJ, gerir þér kleift að fylgjast með bílnum í snjallsímanum þínum. Með Remote Premium geturðu kannað eldsneytisstöðuna, læst bílnum, stillt hitastigið í innanrýminu og fundið bílinn þinn með fjarstýrðri flautu og blikkandi ljósum. Þegar inn í bílinn er komið tekur Touch Pro við, nýjasta kynslóð upplýsinga- og afþreyingarkerfisins í XJ, með allan mikilvægasta stjórnbúnað bílsins og heilan heim afþreyingar innan seilingar.

SKOÐA TÆKNI BÍLSINS
XJ FYRIR ATVINNUREKSTUR

XJ FYRIR ATVINNUREKSTUR

Jaguar XJ ber háþróaða tækni og fágun inn í bílaflota fyrirtækisins til að tryggja að bílstórar njóti þess að sitja bak við stýrið. XJ er einnig skynsamur kostur í rekstrarlegu tilliti því hann er einstaklega sparneytinn þökk sé stífri ályfirbyggingu og öflugri og sparneytinni dísilvél.

SKOÐAÐU LÍNUNA

SKOÐAÐU LÍNUNA

Kynntu þér XJ-línuna til að finna hina fullkomnu samsetningu afkastagetu, stýringar og þæginda.

XJ MEÐ STÖÐLUÐU HJÓLHAFI