• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

YTRA BYRÐI

XJ býður upp á ósvikinn lúxus. Fjölbreytt úrval lita og felga eru í boði, þar á meðal sérstakar Style 5045-álfelgur með fimm skiptum örmum og gljásvartri demantsslípaðri áferð.

Hann er voldugur, fágaður og kraftmikill. Til að tryggja sem mesta straumlínulögun minna línurnar í XJ á tár, en með því er loftmótstaða lágmörkuð, hröðun og sparneytni bætt enn frekar og dregið úr losun koltvísýrings.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

LÁTTU AÐ ÞÉR KVEÐA

Það er sjón að sjá XJ á ferðinni. Jafnvel í kyrrstöðu fær XJ hjartað til að slá hraðar og kraftmikil útgeislun hans endurspeglast í lágri og breiðri stöðu og löngum og stríðum hliðarsvip. Slípaðar og kröftugar línur, fagurlega mótuð fágun - XJ stendur svo sannarlega við fyrirheit Jaguar um afgerandi, kröftuga og tæra hönnun.

HUGVIT Á FERÐ

Í XJ færist líf í bæði hönnun og list verkfræðinnar. Framhluti bílsins er áræðinn og voldugur og þar trónir hátt framgrill með netamynstri. Grillið er undirstrikað af orkunýtnum LED-aðalljósum sem státa af einstakri hönnun dagljósa frá Jaguar með tveimur J-sveigjum.

INSTANTLY RECOGNISABLE FROM ANY ANGLE

INSTANTLY RECOGNISABLE FROM ANY ANGLE

At the rear, striking tail lights with signature ‘J’ LED illuminated running lights, and elliptical tailpipes accentuate XJ’s power and agility.

FALLEGIR STUÐARAR

XJ50 er með fram- og afturstuðara í XJ Autobiography-stíl sem undirstrika stílhreint yfirbragð bílsins. Framstuðarinn er auk þess með krómumgjarðir um loftinntök og svart grill.

SKOÐA XJ50
FLÆÐANDI TOPPLÍNA

FLÆÐANDI TOPPLÍNA

Afturrúðan í XJ liggur glæsilega þvert á bílinn en þannig verður topplínan flæðandi og langur, lágur og breiður hliðarsvipur bílsins enn meira afgerandi.

XJ R-SPORT

XJ R-SPORT

Í XJ R-SPORT er að finna kröftug stíleinkenni, meðal annars gljásvart grill og svuntu að aftan, vindskeið að framan, sílsalista með R-merkingum og vindskeið að aftan.

XJ er hátindur fólksbílanna frá Jaguar. Hann er fullkomin blanda nýjustu tækni, aksturseiginleika sportbíls og íburðarmikils lúxuss. Notaðu hönnunarsvæðið okkar til að setja saman hinn fullkomna XJ fyrir þig.

Settu saman þinn eigin bíl