• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XF 300 SPORT

Falleg hönnun.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS í g/km

Allt niður í 158‡ með sjálfskiptingu

ELDSNEYTISNOTKUN Blandaður akstur l/100km

Frá 6,0 ‡ með sjálfskiptingu

Undir rennilegum línum straumlínulagaðs ytra byrðisins leynist mikill kraftur. XF 300 SPORT sameinar heillandi fágun og mikla afkastagetu. Hægt er að velja á milli 2,0 lítra bensínvélar og 3,0 lítra dísilvélar sem báðar eru 300 hö.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

HÖNNUN YTRA BYRÐIS

Útlitseiginleikar eins og dökksatíngrá umgjörð um grill og loftunarop á hliðum, og dökksatíngráar 19“ felgur með demantsslípaðri áferð gefa XF 300 SPORT sitt einstaka yfirbragð.

HÖNNUN INNANRÝMIS

Einstök hönnun á borð við gulan áherslusaum, merktar gólfmottur og merktar sílsahlífar úr málmi.

FRAMHLUTI

EINSTAKAR MERKINGAR

Sérhannað merki XF 300 Sport er á framgrilli, hemlaklöfum og aftan á ökutækinu.

SÆKJA BÆKLING

Frekari upplýsingar um línuna er hægt að nálgast með því að sækja nýjasta XF-bæklinginn.

SÆKJA BÆKLING

TÆKNILÝSING

Nákvæmar upplýsingar um afköst, vél og aðrar mikilvæga tölfræði varðandi XF-línuna.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU

1 Aukabúnaður. 
2 Framboð á þessum búnaði, og það hvort hann telst staðalbúnaður eða aukabúnaður, er mismunandi eftir markaðssvæðum. Upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Jaguar. 
3 Aðeins í boði sem staðalbúnaður með sjálfskiptingu.
‡Allar tölur eru viðmið sem framleiðandi setur og eru háðar lokastaðfestingu áður en framleiðsla hefst. Athugið að tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og lægstu tölurnar eiga mögulega ekki við um staðlaðan hjólabúnað.