• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

Spila

JAGUAR GEAR - AUKAHLUTIR

XF er hægt að sérsníða að þínum þörfum. Veldu á milli ótal aukahluta sem eru bæði notadrjúgir og fallegir í útliti.

Með aukahlutum frá Jaguar geturðu sett þitt mark á XF. Þessir aukahlutir geta bætt svo miklu við XF á svo marga vegu. Hvort sem það er til að uppfylla þinn smekk, leysa hagnýtar þarfir eða auðvelda þér að njóta frítímans. Vinsælustu aukahlutirnir hafa verið flokkaðir saman í fjóra pakka: Koltrefjapakka, stílpakka, lífsstílspakka og fyrirtækjapakka. Veldu einn af þessum pökkum eða veldu þína eigin samsetningu aukahluta.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL LEITA AÐ AUKAHLUTUM

KOLTREFJAPAKKI

Kallaðu fram sportbílinn í XF með þessum rennilegu og stílhreinu aukahlutum.

KOLTREFJAPAKKINN:

KOLTREFJAPAKKINN:

Gefðu XF yfirbragð sportbíls með þessum afkastainnblásnu, sterku koltrefjahlífum á hliðarspegla og loftunarop á hliðum. Vandaðar ofnar gólfmottur í innanrými auka þægindi og gefa hreinni stíl.

Settu saman þinn eigin bíl

STÍLPAKKINN

Þessir aukahlutir undirstrika afgerandi útlit XF á látlausan máta.

STÍLPAKKINN:

Sjáðu augu annarra fylgja eftir þessum gljásvörtu speglahlífum og loftunaropum á hliðum.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

LÍFSSTÍLSPAKKINN

Hvaða íþrótt eða áhugamál sem þú stundar gera þessir aukahlutir þér kleift að njóta þess í botn um leið og þeir verja innanrými og ytra byrði XF.

LÍFSSTÍLSPAKKINN:

Þú færð meira út úr XF með þessum pakka. Þverbitar á þak merktir Jaguar geta borið allt frá íþróttabúnaði til farangurs. Aurhlífar að framan og aftan veita aukna vörn gegn óhreinindum og grjótskemmdum á lakki XF. Í innanrýminu bjóða svo gúmmímottur í farangursrými og á gólfi upp á vörn gegn hefðbundnu sliti og auðvelt er að taka þær úr og þrífa.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

FYRIRTÆKJAPAKKINN

Með þessum aukahlutapakka ertu með persónulega muni í röð og reglu á öruggum stað.

FYRIRTÆKJAPAKKINN:

Herðatré á höfuðpúða heldur fötunum sléttum. Fyrsta flokks geymsla í sætisbaki býður upp á viðbótargeymslupláss fyrir flokkun og geymslu stærri hluta, t.d. korta.

LEITA AÐ AUKAHLUTUM
Þú getur valið þér XF-gerð og bætt við aukabúnaði og aukahlutum þegar þú setur saman þinn XF.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL FINNA AUKAHLUTI