• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XE S

Hér er XE mættur í allri sinni dýrð, knúinn með óviðjafnanlegri 3,0 l 380 ha. V6-bensínvél með forþjöppu.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS Í BLÖNDUÐUM AKSTRI í g/km

Allt niður í 194 með sjálfskiptingu

ELDSNEYTISNOTKUN í l/100 km (blandaður akstur)

Frá 8,1 l með sjálfskiptingu

Hér fer konungur XE-fjölskyldusportbílanna. Uppsetning 380 ha. 3,0 l V6-vélar með forþjöppu úr F-TYPE í yfirbyggingu XE skilar einstakri blöndu afls og notagildis.

Settu saman þinn eigin bíl

ÚTLIT INNANRÝMIS

Þrenns konar litaþema er í boði fyrir innanrými XE og ellefu klæðningar og listar.

YTRA BYRÐI JAGUAR XE S

YTRA BYRÐI JAGUAR XE S

S-ytra byrðið er staðalbúnaður og býður upp á einstakt útlit XE S sem kallast á við einstakan aksturinn. Stuðararnir eru samlitir yfirbyggingunni, sílsalistarnir og svunta að aftan eru gljásvört og vindskeiðin fagurlega mótuð.

V6-VÉL

V6-VÉL

Bensínvél XE S er sú sama og hægt er að fá í F-TYPE. Tvær vortex-forþjöppur taka lítið pláss þar sem þær sitja undir ávölum línum XE-vélarhlífarinnar. Vélin skilar ótrúlegum 380 hö. og þeytir XE S úr 0 í 100 km/klst. á aðeins 5,0 sekúndum.

SPORTLEGRA INNANRÝMI

SPORTLEGRA INNANRÝMI

Sportbílaþemað heldur áfram í farþegarýminu með S-merki á stýri og sílsahlífum úr málmi. Klæðningu má fá í dökkri eik, gljásvarta eða úr koltrefjum til að undirstrika enn frekar orkumikla útgeislun XE S.

TÆKNILÝSING XE S

Skoðaðu tæknilýsingu Jaguar XE S.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU

XE S SÉRSNIÐINN

Með fjölbreyttu úrvali aukahluta og aukabúnaðar geturðu sérsniðið XE S eftir þínu höfði.

skoða aukahluti