• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XE PURE

Kjarni XE. Nýjasta tækni, afköst með ökumanninn í huga, gegnheil Jaguar-fágun.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS Í BLÖNDUÐUM AKSTRI í g/km

Allt niður í 126 g/km með beinskiptingu
Allt niður í 135 g/km með sjálfskiptingu

SPARNEYTNI í l/100 km

Frá 4,8 l með beinskiptingu
Frá 5,1 l með sjálfskiptingu

Í XE Pure fara saman útlit fjölskyldusportbíls, framúrskarandi aksturseiginleikar, skilvirkni og afköst. Með fjölbreyttu vélaúrvali, sjálfskiptingu eða beinskiptingu og afturhjóladrifi og aldrifi finnurðu XE Pure sem hentar þínum lífsstíl.

Settu saman þinn eigin bíl

ÚTLIT INNANRÝMIS

Þrenns konar litaþema er í boði fyrir innanrými XE og ellefu klæðningar og listar.

FRÁBÆR HÖNNUN

FRÁBÆR HÖNNUN

XE Pure ber það með sér að vera Jaguar, allt frá einstakri lögun vélarhlífarinnar til afturhlutans.

ÖFLUGUR UNDIRVAGN

ÖFLUGUR UNDIRVAGN

XE Pure skilar einstakri snerpu og miklum krafti án þess að það komi niður á þægindum í akstri. Fyrsta flokks fjöðrunarkerfi að framan og aftan er punkturinn yfir i-ið á undirvagni sem er fullkomin blanda sportlegheita og fágunar.

LÉTT YFIRBYGGING ÚR ÁLI

LÉTT YFIRBYGGING ÚR ÁLI

Ótrúlega sterk yfirbygging XE Pure er með eindæmum létt án þess að það komi niður á styrknum og býður upp á mikla vindustífni sem auðveldar stýringu. Auk þess næst með henni þyngdardreifing sem nálgast 50:50. Létt yfirbyggingin dregur ekki bara úr eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings heldur gerir hún XE kleift að bjóða upp á losun allt frá 109 g/km til hámarkshraða upp á 250 km/klst.

TÆKNILÝSING XE PURE

Skoðaðu tæknilýsingu Jaguar XE Pure.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU

XE PURE SÉRSNIÐINN

Með fjölbreyttu úrvali aukahluta og aukabúnaðar geturðu sérsniðið XE Pure eftir þínu höfði.

skoða aukahluti