• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XE PRESTIGE

XE Prestige býður upp á enn meiri lúxus með nútímalegu innanrými sem státar af fyrsta flokks efnum og handverki.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS Í BLÖNDUÐUM AKSTRI í g/km

Allt niður í 126 g/km með beinskiptingu
Allt niður í 135 g/km með sjálfskiptingu

SPARNEYTNI í l/100 km

Frá 4,8 l með beinskiptingu
Frá 5,1 l með sjálfskiptingu

Í XE Prestige er áherslan lögð á nútímalegan munað. Sæti með grófu leðri og burstuð álklæðning kalla fram nútímaleg einkenni bílsins og sérstaka áherslu á smáatriði. Með fjölbreyttu úrvali véla og gírskiptinga, afturhjóladrifi eða aldrifi og fjölda aukahluta getur þú skapað XE Prestige sem hentar þér.

Settu saman þinn eigin bíl

ÚTLIT INNANRÝMIS

Þrenns konar litaþema er í boði fyrir innanrými XE og ellefu klæðningar og listar.

SÆTI MEÐ GRÓFU LEÐRI

SÆTI MEÐ GRÓFU LEÐRI

Hægt er að stilla leðursætin í XE Prestige handvirkt á 8x8 vegu og rafknúin hallastilling er staðalbúnaður.

ÁHERSLUSAUMUR

ÁHERSLUSAUMUR

XE Prestige einkennist af sönnum Jaguar-gæðum og fyrsta flokks frágangi. Tvöfaldur nálarsaumur býður upp á meiri endingu og hægt er að fá samsvarandi litaðan áherslusaum á leðursæti og hólf í hurðum.

TÆKNILÝSING XE PRESTIGE

Skoðaðu tæknilýsingu Jaguar XE Prestige.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU

XE PRESTIGE SÉRSNIÐINN

Með fjölbreyttu úrvali aukahluta og aukabúnaðar geturðu sérsniðið XE Prestige eftir þínu höfði.

skoða aukahluti