• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XE PORTFOLIO

Gæðaefni, fyrsta flokks handverk og nýjasta tækni. Hér nær lúxusinn í XE-línunni hámarki.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS Í BLÖNDUÐUM AKSTRI í g/km

Allt niður í 126 g/km með beinskiptingu
Allt niður í 135 g/km með sjálfskiptingu

SPARNEYTNI í l/100 km

Frá 4,8 l með beinskiptingu
Frá 5,1 l með sjálfskiptingu

XE Portfolio er eins og fágaðir fjölskyldusportbílar eiga að vera. Unnið er af mikilli nákvæmni með efni í fremsta gæðaflokki til að skapa stílhreint innanrými og framúrskarandi þægindi. Þegar við þetta bætist fjölbreytt úrval véla gerir XE Portfolio þér kleift að upplifa lúxus með öllum skynfærunum.

Settu saman þinn eigin bíl

ÚTLIT INNANRÝMIS

Þrenns konar litaþema er í boði fyrir innanrými XE og ellefu klæðningar og listar.

WINDSOR-LEÐURSÆTI

WINDSOR-LEÐURSÆTI

Mjúkt og slétt Windsor-leður er notað í sæti XE Portfolio, það besta sem völ er á.

LEÐURKLÆTT MÆLABORÐ*

LEÐURKLÆTT MÆLABORÐ*

Leðurklætt mælaborðið með áberandi saumi er enn eitt dæmi um óviðjafnanlegt handverkið sem eykur við íburðinn í afgerandi innanrými XE Portfolio.

HERRINGBONE-GATAMYNSTUR

HERRINGBONE-GATAMYNSTUR

Einstakt Herringbone-gatamynstur á sætum og höfuðpúðum í framsætum með innsaumuðu Jaguar-merkinu undirstrika einstakt útlit og áferð XE Portfolio.

TÆKNILÝSING XE PORTFOLIO

Skoðaðu tæknilýsingu Jaguar XE Portfolio.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU

XE PORTFOLIO SÉRSNIÐINN

Með fjölbreyttu úrvali aukahluta og aukabúnaðar geturðu sérsniðið XE Portfolio eftir þínu höfði.

skoða aukahluti