• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XE LANDMARK EDITION

Sportleg hönnun og rennilegt útlit - búðu þig undir að vekja eftirtekt.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS Í BLÖNDUÐUM AKSTRI í g/km

Allt niður í 129 g/km með beinskiptingu
Allt niður í 137 g/km með sjálfskiptingu

SPARNEYTNI í l/100 km

Frá 4,9 l með beinskiptingu
Frá 5,2 l með sjálfskiptingu

XE Landmark Edition færir hönnunina á annað stig. Afgerandi útlit ytra byrðisins byggist meðal annars á einstökum framstuðara, nýrri vindskeið og sérstökum 18” Style 1049-álfelgum með tíu skiptum örmum sem aðeins eru í boði með XE Landmark Edition.

Settu saman þinn eigin bíl

ÚTLIT INNANRÝMIS

Þrenns konar litaþema er í boði fyrir innanrými XE og ellefu klæðningar og listar.

YTRA BYRÐI

YTRA BYRÐI

Svarti útlitspakkinn, staðalbúnaður með XE Landmark Edition, gefur bílnum afgerandi útlit. Hann inniheldur gljásvart grill, loftunarop á hliðum, gluggaumgjarðir og gljásvartar speglahlífar, sem er bara að finna á XE Landmark Edition, allt til að gera útlitið áhrifameira. Landmark-merki á loftunaropum á hliðum setja punktinn yfir i-ið.

FELGUR

FELGUR

18” Style 1049-álfelgur með tíu skiptum örmum eru aðeins í boði með XE Landmark Edition. Einnig er hægt að fá 19” felgur sem aukabúnað.

SPORTLEGT INNANRÝMI

SPORTLEGT INNANRÝMI

Skínandi fótstig úr ryðfríu stáli, álklæðning með netmynstri og sportstýri í XE Landmark Edition eru blanda sportlegs útlits og fágunar í nútímalegri hönnun innanrýmisins.

TÆKNILÝSING XE LANDMARK EDITION

Skoðaðu tæknilýsingu Jaguar XE Landmark Edition.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU

SÉRSNÍÐA XE LANDMARK EDITION

Með fjölbreyttu úrvali aukahluta og aukabúnaðar geturðu sérsniðið XE Landmark Edition eftir þínu höfði.

SKOÐA AUKAHLUTI