• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XE 300 SPORT

Stíll, traust staða og hrífandi afköst. Meistarastykki í lágstemmdum breskum gæðum.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS Í BLÖNDUÐUM AKSTRI í g/km

Allt niður í 153 g/km með sjálfskiptingu

SPARNEYTNI í l/100 km

Frá 6,7 l með sjálfskiptingu

Hnarreist framhald Jaguar-hefðarinnar, afgerandi bresk hönnun og kappakstursafköst. Hjarta XE 300 SPORT liggur í 2,0 lítra Ingenium-vél með forþjöppu sem skilar 300 hestöflum.

Settu saman þinn eigin bíl

HÖNNUN YTRA BYRÐIS

XE 300 SPORT er hannaður til að skera sig úr. Hvert sem þú lítur upplifirðu nútímalega áferðina, allt frá dökksatíngrárri umgjörð grillsins til vindskeiðarinnar að aftan eða tvenns konar einstakra felgugerða.

300 SPORT-MERKI

300 SPORT-MERKI

300 SPORT-merkið er að finna á grillinu, skottlokinu og hemlaklöfum.

ÚTLIT INNANRÝMIS

ÚTLIT INNANRÝMIS

Merkt sætin eru með gulum áherslusaum sem kallast á við innanrýmið. Merktar ofnar gólfmottur og merktar sílsahlífar úr málmi - hvorar tveggja aðeins í boði með XE 300 SPORT - fullkomna innanrýmið.

AÐGERÐASTÝRI

AÐGERÐASTÝRI

Einföld stjórntæki eru innan seilingar. Þriggja arma stýri geymir stjórntæki fyrir mest notuðu eiginleika bílsins og er klætt mjúku leðri. Stýrið er einnig með 300 SPORT-merki og gulan áherslusaum.

TÆKNILÝSING XE 300 SPORT

Skoðaðu tæknilýsingu Jaguar XE 300 SPORT.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU

SÉRSNÍÐA XE 300 SPORT

Með fjölbreyttu úrvali aukahluta og aukabúnaðar geturðu sérsniðið XE 300 SPORT eftir þínu höfði.

AUKAHLUTIR OG AUKABÚNAÐUR